Vandræði United aukast enn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 17:01 Aaron Wan-Bissaka verður frá keppni í allt að tvo mánuði. getty/Michael Regan Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Aaron Wan-Bissaka meiddist aftan á læri í tapinu fyrir Brighton, 1-3, á laugardaginn og verður væntanlega frá keppni næstu tvo mánuðina. The Athletic greinir frá. Aaron Wan-Bissaka out for up to two months after sustaining hamstring injury in final minutes after coming on against Brighton. More on @TheAthleticFC #MUFC— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 18, 2023 Fyrir á meiðslalista United eru Raphaël Varane, Mason Mount, Sofyan Amrabat, Tyrell Malacia og Luke Shaw. Þá er Antony utan hóps vegna ásakana um heimilisofbeldi og Jadon Sancho í frystinum. Wan-Bissaka var veikur í aðdraganda leiksins gegn Brighton og var ekki í byrjunarliði United. Hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir og meiddist þá aftan í læri. Wan-Bissaka átti ekki upp á pallborðið hjá Erik ten Hag fyrst eftir að Hollendingurinn tók við United en vann sig svo inn í byrjunarliðið. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Alls hefur Wan-Bissaka leikið 165 leiki fyrir United og skorað tvö mörk. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Aaron Wan-Bissaka meiddist aftan á læri í tapinu fyrir Brighton, 1-3, á laugardaginn og verður væntanlega frá keppni næstu tvo mánuðina. The Athletic greinir frá. Aaron Wan-Bissaka out for up to two months after sustaining hamstring injury in final minutes after coming on against Brighton. More on @TheAthleticFC #MUFC— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 18, 2023 Fyrir á meiðslalista United eru Raphaël Varane, Mason Mount, Sofyan Amrabat, Tyrell Malacia og Luke Shaw. Þá er Antony utan hóps vegna ásakana um heimilisofbeldi og Jadon Sancho í frystinum. Wan-Bissaka var veikur í aðdraganda leiksins gegn Brighton og var ekki í byrjunarliði United. Hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir og meiddist þá aftan í læri. Wan-Bissaka átti ekki upp á pallborðið hjá Erik ten Hag fyrst eftir að Hollendingurinn tók við United en vann sig svo inn í byrjunarliðið. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Alls hefur Wan-Bissaka leikið 165 leiki fyrir United og skorað tvö mörk.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira