Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Aron Guðmundsson skrifar 15. september 2023 07:25 Jadon Sancho mun ekki fá að æfa aftur með aðalliði Manchester United fyrr en í fyrsta lagi eftir að hann biður Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, sem og félagið í heild sinni afsökunar á framferði sínu Vísir/Getty Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Frá þessu er greint á vef Sky Sports þar sem segir enn fremur að Ten Hag muni ekki gefa eftir í málinu, Sancho fái ekki að grafa undir valdi hans sem knattspyrnustjóri. Ten Hag vill að Sancho biðji sig, sem og félagið í heild sinni, afsökunar á framferði sínu. Sancho hafði gagnrýnt Ten Hag harðlega í færslu á samfélagsmiðlum eftir að hann var skilinn eftir utan leikmannahóps Manchester United fyrir leik liðsins gegn Arsenal fyrir landsleikjáhlé. Ten Hag var, eftir umræddan leik, spurður út í fjarveru Sancho en þar tjáði Hollendingurinn blaðamönnum að Sancho hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum og hefði því ekki verið valinn í liðið. Sancho svaraði því með færslu á samfélagsmiðlum. Sagði fólki að trúa ekki öllu því sem það læsi. „Ég hef verið gerður að blóraböggli í langan tíma og það er ekki sanngjarnt!“ skrifaði Sancho meðal annars í færslunni sem hann hefur nú eytt. Yfir 60 milljónir notenda á samfélagsmiðlinum X höfðu séð færslu Sancho áður en hann eyddi henni. Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Sky Sports þar sem segir enn fremur að Ten Hag muni ekki gefa eftir í málinu, Sancho fái ekki að grafa undir valdi hans sem knattspyrnustjóri. Ten Hag vill að Sancho biðji sig, sem og félagið í heild sinni, afsökunar á framferði sínu. Sancho hafði gagnrýnt Ten Hag harðlega í færslu á samfélagsmiðlum eftir að hann var skilinn eftir utan leikmannahóps Manchester United fyrir leik liðsins gegn Arsenal fyrir landsleikjáhlé. Ten Hag var, eftir umræddan leik, spurður út í fjarveru Sancho en þar tjáði Hollendingurinn blaðamönnum að Sancho hefði ekki staðið sig nógu vel á æfingum og hefði því ekki verið valinn í liðið. Sancho svaraði því með færslu á samfélagsmiðlum. Sagði fólki að trúa ekki öllu því sem það læsi. „Ég hef verið gerður að blóraböggli í langan tíma og það er ekki sanngjarnt!“ skrifaði Sancho meðal annars í færslunni sem hann hefur nú eytt. Yfir 60 milljónir notenda á samfélagsmiðlinum X höfðu séð færslu Sancho áður en hann eyddi henni.
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira