Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 19:16 Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti
Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti