„Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2023 13:59 Önnur þáttaröð af raunveruleikaþáttum LXS fer í loftið á Stöð 2 þann 6. september. Stöð 2 Fyrsta stiklan af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefur verið birt. Þar má sjá vinkonurnar og áhrifavaldana Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu ferðast, skála, gráta, hlægja og allt þar á milli. Í stiklunni má sjá brot úr ferð þeirra til Kanaríeyja, þrítugs afmæli Birgittu Lífar og óvæntri barnasturtu Ástrósar sem var með þeim glæsilegri. Af stiklunni að dæma er lífið ekki alltaf dans á rósum hjá vinkonunum en í broti frá Kanarí má sjá Magneu grátandi að biðja um að láta slökkva á myndavélunum. „Í alvörunni, nenniðið að hætta núna og slökkva á þessu,“ segir hún Þá virðist Sunneva hafa fengið nóg eftir viku dvöl í sólinni: „Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót.“ Stikluna má sjá í heild sinni hér að neðan: Bíó og sjónvarp LXS Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Í stiklunni má sjá brot úr ferð þeirra til Kanaríeyja, þrítugs afmæli Birgittu Lífar og óvæntri barnasturtu Ástrósar sem var með þeim glæsilegri. Af stiklunni að dæma er lífið ekki alltaf dans á rósum hjá vinkonunum en í broti frá Kanarí má sjá Magneu grátandi að biðja um að láta slökkva á myndavélunum. „Í alvörunni, nenniðið að hætta núna og slökkva á þessu,“ segir hún Þá virðist Sunneva hafa fengið nóg eftir viku dvöl í sólinni: „Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót.“ Stikluna má sjá í heild sinni hér að neðan:
Bíó og sjónvarp LXS Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein