Herra Hnetusmjör mættur á toppinn: „Lagið er ofpeppun“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. ágúst 2023 17:00 Herra Hnetusmjör trónir á toppi Íslenska listans á FM. Daniel Thor/Vísir Rapparinn og athafnamaðurinn Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, trónir á toppi Íslenska listans á FM með nýjasta lagið sitt „All In“. Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rapp fyrir klúbbinn Lagið kom út 14. júlí síðastliðinn og hefur fikrað sig jafnt og þétt upp listann síðan þá. Blaðamaður ræddi við Árna Pál sem segist alltaf gera hlutina af fullum krafti, annars geti hann alveg eins sleppt því. „Lagið er bara ofpeppun. Mig langaði að gera rapp fyrir klúbbinn. Við Þormóður erum búnir að sitja á grunninum af laginu í einhver tvö ár. Ég endaði svo á að smíða þetta concept. All in eða ekki, bara let's go eða sleppum þessu.“ Með efstu tvö lög vikunnar Strákasveitin Iceguys skipar annað sæti Íslenska listans á FM í þessari viku en Herra Hnetusmjör er einmitt meðlimur sveitarinnar ásamt Friðriki Dór, Jóni Jónssyni, Rúriki Gíslasyni og Aroni Can. Lagið þeirra Krumla situr einnig á listanum í þessari viku en tónlistarmyndband við lagið hefur fengið gríðarlega mikið áhorf. Þeir fluttu bæði lög á stóra sviðinu í Herjólfsdal um síðustu helgi. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist Mest lesið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira