Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 11:31 Paul Mullin, aðalmarkaskorari Wrexham, fékk slæmt högg og endaði leikinn upp á sjúkrahúsi. Getty/Matthew Ashton Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. Wrexham er nýkomið upp í ensku D-deildina og hefur verið í stórsókn síðan að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eignuðust félagið. REPORT | Wrexham 3-1 Manchester UnitedElliot Lee, Aaron Hayden and Sam Dalby contributed to the victory in front of a record crowd at the Snapdragon Stadium. #WxmAFC | #WxmUSTour— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Það fylgir þó sögunni að lið Manchester United í nótt var skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Eldri og reyndari leikmenn hópsins höfðu farið áfram á undan til Texas þar sem æfingaferðin heldur áfram með leik á móti Real Madrid á morgun. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, horfði á leikinn en það ólíklegt að margir ungir leikmenn hafi náð að sanna sig fyrir honum í nótt. Reynsluboltinn Jonny Evans reyndi að hjálpa til en árangurs. Ten Hag sagði við MUTV að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með leikinn en að ungu leikmennirnir þyrftu að læra af þessu. Paul Mullin, leikmaður Wrexham, fór af velli með samfallið lunga eftir samstuð við Nathan Bishop, markvörð Manchester United. Mullin skoraði 46 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Your Snapdragon Cup champions, Wrexham AFC! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/eK9R1WAP0R— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Ryan Reynolds, þekktari Hollywood eigandi Wrexham, gat ekki mætt á leikinn en þar var aftur á móti kollegi hans Rob McElhenney. Leikurinn fór fram á Snapdragon Stadium í Kaliforníu og var uppselt á leikinn. 34.248 mættu á leikinn. Elliot Lee, Aaron Hayden og Sam Dalby skoruðu mörk Wrexham en Marc Jurado minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Hinn átján ára gamli Dan Gore fékk síðan rautt spjald í byrjun síðari hálfleiks og lék United því manni færri langstærsta hluta hans. An update from SPM, we re all behind you Mulls! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/WGMYnHcdqd— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Wrexham er nýkomið upp í ensku D-deildina og hefur verið í stórsókn síðan að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eignuðust félagið. REPORT | Wrexham 3-1 Manchester UnitedElliot Lee, Aaron Hayden and Sam Dalby contributed to the victory in front of a record crowd at the Snapdragon Stadium. #WxmAFC | #WxmUSTour— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Það fylgir þó sögunni að lið Manchester United í nótt var skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Eldri og reyndari leikmenn hópsins höfðu farið áfram á undan til Texas þar sem æfingaferðin heldur áfram með leik á móti Real Madrid á morgun. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, horfði á leikinn en það ólíklegt að margir ungir leikmenn hafi náð að sanna sig fyrir honum í nótt. Reynsluboltinn Jonny Evans reyndi að hjálpa til en árangurs. Ten Hag sagði við MUTV að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með leikinn en að ungu leikmennirnir þyrftu að læra af þessu. Paul Mullin, leikmaður Wrexham, fór af velli með samfallið lunga eftir samstuð við Nathan Bishop, markvörð Manchester United. Mullin skoraði 46 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Your Snapdragon Cup champions, Wrexham AFC! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/eK9R1WAP0R— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Ryan Reynolds, þekktari Hollywood eigandi Wrexham, gat ekki mætt á leikinn en þar var aftur á móti kollegi hans Rob McElhenney. Leikurinn fór fram á Snapdragon Stadium í Kaliforníu og var uppselt á leikinn. 34.248 mættu á leikinn. Elliot Lee, Aaron Hayden og Sam Dalby skoruðu mörk Wrexham en Marc Jurado minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Hinn átján ára gamli Dan Gore fékk síðan rautt spjald í byrjun síðari hálfleiks og lék United því manni færri langstærsta hluta hans. An update from SPM, we re all behind you Mulls! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/WGMYnHcdqd— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira