Íslensku lögin taka yfir topp tíu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. júlí 2023 18:01 Emmsjé Gauti finnur fyrir spennu í loftinu. Vísir/Vilhelm Emmsjé Gauti situr staðfastur í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu. Íslenski listinn var fluttur á FM957 fyrr í dag og eiga efstu fimm lög listans í þessari viku það sameiginlegt að vera öll íslensk. Í spilaranum hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Þúsund hjörtu: Strákasveitin Iceguys situr í öðru sæti með lagið Rúlletta en nýjasti smellurinn þeirra Krumla var kynntur inn sem líklegur til vinsælda. Hér fyrir neðan má sjá nýútgefið tónlistarmyndband Iceguys við lagið Krumla: Þá sitja Doktor Viktor og Páll Óskar í þriðja sæti með lagið Galið Gott og Daniil og Frikki Dór í því fjórða með lagið Aleinn af plötunni 600. Fyrr á árinu ræddi Daniil við Vísi þar sem hann sagði meðal annars frá því að hann hafi farið á söngnámskeið hjá Frikka hér á árum áður. Aron Can og Birnir skipa fimmta sæti Íslenska listans á FM með lagið Bakka ekki út og Diljá situr í níunda sæti með nýjasta lagið sitt Crazy. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um þetta“ „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi. Ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum,“ segir tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir, sem notast við listamannsnafnið KUSK. Hún var að senda frá sér lagið Áttir allt sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 8. júlí 2023 17:02 Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. 3. júní 2023 17:00 Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. 2. júní 2023 13:34 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í spilaranum hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið Þúsund hjörtu: Strákasveitin Iceguys situr í öðru sæti með lagið Rúlletta en nýjasti smellurinn þeirra Krumla var kynntur inn sem líklegur til vinsælda. Hér fyrir neðan má sjá nýútgefið tónlistarmyndband Iceguys við lagið Krumla: Þá sitja Doktor Viktor og Páll Óskar í þriðja sæti með lagið Galið Gott og Daniil og Frikki Dór í því fjórða með lagið Aleinn af plötunni 600. Fyrr á árinu ræddi Daniil við Vísi þar sem hann sagði meðal annars frá því að hann hafi farið á söngnámskeið hjá Frikka hér á árum áður. Aron Can og Birnir skipa fimmta sæti Íslenska listans á FM með lagið Bakka ekki út og Diljá situr í níunda sæti með nýjasta lagið sitt Crazy. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um þetta“ „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi. Ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum,“ segir tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir, sem notast við listamannsnafnið KUSK. Hún var að senda frá sér lagið Áttir allt sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 8. júlí 2023 17:02 Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. 3. júní 2023 17:00 Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. 2. júní 2023 13:34 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um þetta“ „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi. Ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum,“ segir tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir, sem notast við listamannsnafnið KUSK. Hún var að senda frá sér lagið Áttir allt sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. 8. júlí 2023 17:02
Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. 3. júní 2023 17:00
Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. 2. júní 2023 13:34