Arteta hefur keypt leikmenn til Arsenal fyrir 103 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 15:00 Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta og íþróttastjórinn Edu bjóða Declan Rice velkominn í Arsenal á Emirates leikvanginum um helgina. Getty/Stuart MacFarlane Mikel Arteta settist í stjórastólinn hjá Arsenal í desember 2019 og nú fjórum árum seinna er hann búinn að gerbreyta gengi liðsins. Hann hefur líka fengið pening til að vinna með. Eftir kaupin á Declan Rice frá West Ham um helgina þá hefur Arsenal eytt sex hundruð milljónum punda í nýja leikmenn síðan að Arteta settist í stjórastólinn. Það gerir 103,2 milljarða í íslenskum krónum. Auk þess að kaupa Rice þá hafði Arsenal borgað Chelsea 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz og borgað Ajax 38,6 milljónir punda fyrir Jurriën Timber á síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Það er langur og merkilegur listi að skoða eyðslu Arteta undanfarin ár en honum hefur fyrir vikið tekist að búa til mjög öflugt lið sem var mjög nálægt því að verða ensku meistari á síðustu leiktíð. Fyrir tímabilið í fyrra þá keypti Arsenal þá Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá Manchester City fyrir samtals 75 milljónir punda auk þess að borga Porto 29,9 milljónir punda fyrir Fábio Vieira. Í janúar keypti Arsenal síðan Leandro Trossard frá Brighton & Hove Albion yfr 21 milljón punda, Jakub Kiwior frá Spezia fyrir 17,6 milljónir punda og Jorginho frá Chelsea fyirr 12 milljónir punda. Af öðrum stórum leikmannakaupum Arteta þá keypti hann Ben White frá Brighton & Hove Albion fyrir fimmtíu milljónir punda, Martin Ödegaard frá Real Madrid fyrir 30 milljónir, Aaron Ramsdale frá Sheffield United frir 24 milljónir punda, Thomas Partey frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda og Gabriel frá Lille fyrir 23 milljónir punda. Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Eftir kaupin á Declan Rice frá West Ham um helgina þá hefur Arsenal eytt sex hundruð milljónum punda í nýja leikmenn síðan að Arteta settist í stjórastólinn. Það gerir 103,2 milljarða í íslenskum krónum. Auk þess að kaupa Rice þá hafði Arsenal borgað Chelsea 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz og borgað Ajax 38,6 milljónir punda fyrir Jurriën Timber á síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Það er langur og merkilegur listi að skoða eyðslu Arteta undanfarin ár en honum hefur fyrir vikið tekist að búa til mjög öflugt lið sem var mjög nálægt því að verða ensku meistari á síðustu leiktíð. Fyrir tímabilið í fyrra þá keypti Arsenal þá Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá Manchester City fyrir samtals 75 milljónir punda auk þess að borga Porto 29,9 milljónir punda fyrir Fábio Vieira. Í janúar keypti Arsenal síðan Leandro Trossard frá Brighton & Hove Albion yfr 21 milljón punda, Jakub Kiwior frá Spezia fyrir 17,6 milljónir punda og Jorginho frá Chelsea fyirr 12 milljónir punda. Af öðrum stórum leikmannakaupum Arteta þá keypti hann Ben White frá Brighton & Hove Albion fyrir fimmtíu milljónir punda, Martin Ödegaard frá Real Madrid fyrir 30 milljónir, Aaron Ramsdale frá Sheffield United frir 24 milljónir punda, Thomas Partey frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda og Gabriel frá Lille fyrir 23 milljónir punda.
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira