Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 12:31 Dele Alli hefur átt erfitt en finnur vonandi leiðina upp á við. Getty/BSR Agency Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira