„Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um þetta“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2023 17:02 Kolbrún Óskarsdóttir var að senda frá sér lagið Áttir allt. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Hafsteinn Snær Þorsteinsson „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi. Ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum,“ segir tónlistarkonan Kolbrún Óskarsdóttir, sem notast við listamannsnafnið KUSK. Hún var að senda frá sér lagið Áttir allt sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: KUSK - Áttir Allt Bréf til fyrri tíma „Lagið var upprunalega samið sem upphafsstef fyrir litla smáskífu sem ég er að vinna í. Ég var bara ein í stúdíóinu að spila á gítar og syngja yfir. Svo hélt lagið einhvern veginn bara áfram og upphafsstefið varð að upphafsstefi fyrir lagið. Textinn er saminn sem eins konar bréf til fyrri tíma, hvernig hlutir minna mann á tíma sem maður átti einu sinni,“ segir Kolbrún og bætir við: „Innblásturinn kom í rauninni bara út frá góðri stund í stúdíóinu en lagið er allt samið í einu útrásar sessioni.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Stressandi en gott að prófa nýja hluti Listamannsnafn KUSK má rekja til þess að Kolbrúnu fannst kusk vera bæði fallegt og vanmetið íslenskt orð. KUSK bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í fyrra og segir hún að lífið hafi breyst mikið síðastliðið ár. „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi, ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum. Undanfarið ár er ég búin að gera fullt hlutum sem Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um að gera. Ég væri algjörlega að ljúga ef ég segði að margir hlutir hefðu ekki verið mjög stressandi, enda er það nú alltaf þannig þegar maður fær að prófa nýja hluti. En á heildina litið hefur tónlistarlífið farið mjög vel með mig, ég hef fengið að kynnast svo mikið af góðu fólki og það sakar ekki að vera með besta vin sinn með sér í því.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá KUSK, sem vinnur mikið með besta vini sínum Hrannari, sem notast við listamannsnafnið Óviti. „Í sumar mun ég flakka svolítið á milli tónleika og spila á mismunandi stöðum. Einnig erum við Hrannar loksins búin að setja saman live hljómsveit. Við spiluðum fyrstu tónleikana með lifandi undirleik um daginn og það var lengi búið að standa til. Svo er aldrei að vita nema lítil smáskífa sé á leiðinni á næstunni, segir Kolbrún brosandi að lokum.“ Emmsjé Gauti á toppnum Emmsjé Gauti situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku með Þjóðhátíðarlagið Þúsund Hjörtu sem hefur slegið í gegn að undanförnu. Diljá fylgir á eftir í öðru sæti með lagið Crazy og strákasveitin Iceguys stekkur upp í þriðja sætið með lagið Rúlletta. Hljómsveitina skipa þeir Jón Jónsson, Friðrik Dór, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Rúrik Gíslason. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Fer óhrædd inn í framtíðina „Einhverjir hafa spurt mig hvort lagið fjalli um að vera foreldri og ég held að það sé að einhverju leyti rétt. Ég fékk allavega innblástur úr móðurhlutverkinu,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN. Hún var að senda frá sér lagið Parísarhjól en lagið kom nýtt inn á Íslenska listann á FM í dag. 1. júlí 2023 17:00 Öðlaðist von um að geta sigrað stríðið gegn ofsakvíðanum „Lífinu sem ég hafði þekkt var kippt undan mér og ég þurfti að læra upp á nýtt að lifa með miklum kvíða og vanlíðan, sem var ákveðið áfall fyrir mig,“ segir tónlistarkonan Katrín Myrra. Hún sendi nýverið frá sér smáskífuna Skuggar og er þar að finna lagið Ljósið, sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Blaðamaður ræddi við Katrínu um tengslin á milli tónlistarinnar hennar og tilverunnar. 24. júní 2023 17:00 Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. 3. júní 2023 17:00 Finnska Eurovision stjarnan stefnir á toppinn Finnska Eurovision stjarnan Käärijä situr í öðru sæti Íslenska listans á FM í þessari viku með lagið Cha Cha Cha. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna og stefnir ótrauður á toppinn. 27. maí 2023 17:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: KUSK - Áttir Allt Bréf til fyrri tíma „Lagið var upprunalega samið sem upphafsstef fyrir litla smáskífu sem ég er að vinna í. Ég var bara ein í stúdíóinu að spila á gítar og syngja yfir. Svo hélt lagið einhvern veginn bara áfram og upphafsstefið varð að upphafsstefi fyrir lagið. Textinn er saminn sem eins konar bréf til fyrri tíma, hvernig hlutir minna mann á tíma sem maður átti einu sinni,“ segir Kolbrún og bætir við: „Innblásturinn kom í rauninni bara út frá góðri stund í stúdíóinu en lagið er allt samið í einu útrásar sessioni.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Stressandi en gott að prófa nýja hluti Listamannsnafn KUSK má rekja til þess að Kolbrúnu fannst kusk vera bæði fallegt og vanmetið íslenskt orð. KUSK bar sigur úr býtum í Músíktilraunum í fyrra og segir hún að lífið hafi breyst mikið síðastliðið ár. „Það var stór stökkpallur að fara úr Músíktilraunum yfir í tónlistarbransann á Íslandi, ótal dyr sem opnuðust, fullt af möguleikum og skemmtilegum tækifærum. Undanfarið ár er ég búin að gera fullt hlutum sem Kolbrún fyrir ári hefði aldrei leyft sér að dreyma um að gera. Ég væri algjörlega að ljúga ef ég segði að margir hlutir hefðu ekki verið mjög stressandi, enda er það nú alltaf þannig þegar maður fær að prófa nýja hluti. En á heildina litið hefur tónlistarlífið farið mjög vel með mig, ég hef fengið að kynnast svo mikið af góðu fólki og það sakar ekki að vera með besta vin sinn með sér í því.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Það er ýmislegt spennandi á döfinni hjá KUSK, sem vinnur mikið með besta vini sínum Hrannari, sem notast við listamannsnafnið Óviti. „Í sumar mun ég flakka svolítið á milli tónleika og spila á mismunandi stöðum. Einnig erum við Hrannar loksins búin að setja saman live hljómsveit. Við spiluðum fyrstu tónleikana með lifandi undirleik um daginn og það var lengi búið að standa til. Svo er aldrei að vita nema lítil smáskífa sé á leiðinni á næstunni, segir Kolbrún brosandi að lokum.“ Emmsjé Gauti á toppnum Emmsjé Gauti situr á toppi Íslenska listans á FM í þessari viku með Þjóðhátíðarlagið Þúsund Hjörtu sem hefur slegið í gegn að undanförnu. Diljá fylgir á eftir í öðru sæti með lagið Crazy og strákasveitin Iceguys stekkur upp í þriðja sætið með lagið Rúlletta. Hljómsveitina skipa þeir Jón Jónsson, Friðrik Dór, Aron Can, Herra Hnetusmjör og Rúrik Gíslason. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Fer óhrædd inn í framtíðina „Einhverjir hafa spurt mig hvort lagið fjalli um að vera foreldri og ég held að það sé að einhverju leyti rétt. Ég fékk allavega innblástur úr móðurhlutverkinu,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN. Hún var að senda frá sér lagið Parísarhjól en lagið kom nýtt inn á Íslenska listann á FM í dag. 1. júlí 2023 17:00 Öðlaðist von um að geta sigrað stríðið gegn ofsakvíðanum „Lífinu sem ég hafði þekkt var kippt undan mér og ég þurfti að læra upp á nýtt að lifa með miklum kvíða og vanlíðan, sem var ákveðið áfall fyrir mig,“ segir tónlistarkonan Katrín Myrra. Hún sendi nýverið frá sér smáskífuna Skuggar og er þar að finna lagið Ljósið, sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Blaðamaður ræddi við Katrínu um tengslin á milli tónlistarinnar hennar og tilverunnar. 24. júní 2023 17:00 Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. 3. júní 2023 17:00 Finnska Eurovision stjarnan stefnir á toppinn Finnska Eurovision stjarnan Käärijä situr í öðru sæti Íslenska listans á FM í þessari viku með lagið Cha Cha Cha. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna og stefnir ótrauður á toppinn. 27. maí 2023 17:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Fer óhrædd inn í framtíðina „Einhverjir hafa spurt mig hvort lagið fjalli um að vera foreldri og ég held að það sé að einhverju leyti rétt. Ég fékk allavega innblástur úr móðurhlutverkinu,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN. Hún var að senda frá sér lagið Parísarhjól en lagið kom nýtt inn á Íslenska listann á FM í dag. 1. júlí 2023 17:00
Öðlaðist von um að geta sigrað stríðið gegn ofsakvíðanum „Lífinu sem ég hafði þekkt var kippt undan mér og ég þurfti að læra upp á nýtt að lifa með miklum kvíða og vanlíðan, sem var ákveðið áfall fyrir mig,“ segir tónlistarkonan Katrín Myrra. Hún sendi nýverið frá sér smáskífuna Skuggar og er þar að finna lagið Ljósið, sem var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Blaðamaður ræddi við Katrínu um tengslin á milli tónlistarinnar hennar og tilverunnar. 24. júní 2023 17:00
Lætur ekkert stoppa sig núna „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. 3. júní 2023 17:00
Finnska Eurovision stjarnan stefnir á toppinn Finnska Eurovision stjarnan Käärijä situr í öðru sæti Íslenska listans á FM í þessari viku með lagið Cha Cha Cha. Hann stekkur upp um sex sæti á milli vikna og stefnir ótrauður á toppinn. 27. maí 2023 17:01