Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:15 Declan Rice með Sambandsdeildarbikarinn sem West Ham vann á tímabilinu. Getty/Eddie Keogh Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Sjá meira
Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Sjá meira