Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 12:01 Ruud van Nistelrooy og Heung-Min Son á æfingu hjá Hamburger SV í lok júlí 2010. Getty/Alex Grimm Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy var þarna orðinn 35 ára gamll og kláraði sama ár landsliðsferil sinn með Hollandi. Með honum í liði Hamburger SV var hins vegar ungur strákur að nafni Heung-Min Son. Son var þarna aðeins nítján ára gamall en hafði komið til Hamburger frá Suður Kóreu þremur árum fyrr. Son var nýkominn í aðallið félagsins og fékk því að æfa með Van Nistelrooy. Van Nistelrooy var það hrifinn af stráknum að hann spáði stráknum mikilli velgengni í framtíðinni og ákvað að skella á hann hrósi á Twitter síðu sinni. Hann vakti þar athygli á liðsfélaga sínum. „…“Liðsfélagi minn Heung-Min Son hefur mikla hæfileika. Hann er bara átján ára gamall. Fylgist með honum. Klassaleikmaður,“ skrifaði Van Nistelrooy. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er óhætt að segja að Van Nistelrooy hafi þarna séð framtíðina fyrir sér og hann vissi strax þarna að Son væri alvöru leikmaður. Son var tvö ár í viðbót hjá Hamburger SV og svo önnur tvö hjá Bayer Leverkusen. Hann fór þaðan til Tottenham Hotspur árið 2015 þar sem hann hefur átta frábæran feril. Son hefur skorað 103 mörk í 268 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Van Nistelrooy var sjálfur með 95 mörk í 150 leikjum með Manchester United frá 2001 til 2006. Son er einnig þriðji markahæsti landsliðsmaður Suður-Kóreu frá upphafi með 37 mörk en á reyndar enn þrettán mörk í að ná öðru sætinu og 21 mark á eftir þeim markahæsta sem er Cha Bum-kun. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Van Nistelrooy var þarna orðinn 35 ára gamll og kláraði sama ár landsliðsferil sinn með Hollandi. Með honum í liði Hamburger SV var hins vegar ungur strákur að nafni Heung-Min Son. Son var þarna aðeins nítján ára gamall en hafði komið til Hamburger frá Suður Kóreu þremur árum fyrr. Son var nýkominn í aðallið félagsins og fékk því að æfa með Van Nistelrooy. Van Nistelrooy var það hrifinn af stráknum að hann spáði stráknum mikilli velgengni í framtíðinni og ákvað að skella á hann hrósi á Twitter síðu sinni. Hann vakti þar athygli á liðsfélaga sínum. „…“Liðsfélagi minn Heung-Min Son hefur mikla hæfileika. Hann er bara átján ára gamall. Fylgist með honum. Klassaleikmaður,“ skrifaði Van Nistelrooy. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er óhætt að segja að Van Nistelrooy hafi þarna séð framtíðina fyrir sér og hann vissi strax þarna að Son væri alvöru leikmaður. Son var tvö ár í viðbót hjá Hamburger SV og svo önnur tvö hjá Bayer Leverkusen. Hann fór þaðan til Tottenham Hotspur árið 2015 þar sem hann hefur átta frábæran feril. Son hefur skorað 103 mörk í 268 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Van Nistelrooy var sjálfur með 95 mörk í 150 leikjum með Manchester United frá 2001 til 2006. Son er einnig þriðji markahæsti landsliðsmaður Suður-Kóreu frá upphafi með 37 mörk en á reyndar enn þrettán mörk í að ná öðru sætinu og 21 mark á eftir þeim markahæsta sem er Cha Bum-kun.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn