Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 08:13 Ilkay Gundogan með Meistaradeildarbikarinn sem var sá þriðji og síðasti sem hann lyfti sem fyrirliði Manchester City í vor. Getty/Jose Breton Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira