Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 08:13 Ilkay Gundogan með Meistaradeildarbikarinn sem var sá þriðji og síðasti sem hann lyfti sem fyrirliði Manchester City í vor. Getty/Jose Breton Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira