99 sm lax í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2023 11:27 99 sm laxinn þegar hann gekk í gegnum teljarann í Elliðaánum nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur. Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni. Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Veiði
Það veiðast sífellt fleiri stórir laxar í Elliðaánum og það gerðist eftir okkar bestu vitneskju í það minnsta í þrígang að yfir 90 sm laxi var landað í ánni. Það er hægt að slá það met því samkvæmt teljaranum í Elliðaánum gekk einn 99 sm lax í ánna á síðasta sólarhring og þessi 99 sm lax er ekkert smá flottur. Það væri draumur hvers veiðimanns að setja í einn svona í perlu borgarinnar og þeir eru í það minnsta fjórir sem eru yfir 90 sm sem eru gengnir nú þegar upp ána og sífellt fleiri sem eru 80-90 sm. Það er af sem áður var þegar svona laxar sáust sárasjaldan í ánni.
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Veiði