110 sm hrygna veiddist í Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2023 10:21 Gísli með 110 sm hrygnuna úr Blöndu Blanda er vel þekkt fyrir stóra laxa og í gær veiddist einn af þeim og er enn sem komið stærsti laxinn sem veiðst hefur í sumar. Laxinn sem um ræðir var 110 sm hrygna sem tók Svartan Frances og var flugunni kastað norðan meginn af Breiðunni sem er líklega einn þekktasti veiðistaður Blöndu. Veiðimaðurinn var Gísli Vilhjálmsson og honum til aðstoðar var Þorsteinn Hafþórsson. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er þetta þykk og flott hrygna sem hefur greinilega verið í ánni í einhvern tíma því ekki er hún nýgengin eins og sjá má á útliti hrygnunar. Þetta er glæsilegur lax og Veiðivísir óskar veiðimanni til lukku með fenginn. Stangveiði Húnaþing vestra Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði
Laxinn sem um ræðir var 110 sm hrygna sem tók Svartan Frances og var flugunni kastað norðan meginn af Breiðunni sem er líklega einn þekktasti veiðistaður Blöndu. Veiðimaðurinn var Gísli Vilhjálmsson og honum til aðstoðar var Þorsteinn Hafþórsson. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er þetta þykk og flott hrygna sem hefur greinilega verið í ánni í einhvern tíma því ekki er hún nýgengin eins og sjá má á útliti hrygnunar. Þetta er glæsilegur lax og Veiðivísir óskar veiðimanni til lukku með fenginn.
Stangveiði Húnaþing vestra Mest lesið Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Að lána eða lána ekki veiðidót Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Stórlaxar síðustu daga Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði