Fyrsti laxar sumarsins úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2023 10:20 Glæsilegur lax sem reyndist vera sá fyrsti úr Ytri Rangá í sumar Ytri Rangá opnaði fyrir veið í morgun og það tók ekki langan tíma til að koma fyrstu löxunum á land. Fyrsti laxinn úr ánni í sumar kom úr Rangárflúðum og það var Þórir Örn Ólafsson sem landaði honum. Þetta var 83 sm hængur og stuttu síðar slapp annar af færinu á sama stað. Stuttu seinna fékk Gunnar J. Gunnarsson formaður Ytri Rangár fallega lax á Hrafntóftum. Það eru 40 laxar gengnir í gegnum teljarann við Ægissíðufoss í morgun og það verður að teljast nokkuð gott í á sem fær yfirleitt fyrstu göngurnar í byrjun júlí en eins og veiðimenn þekkja þá geta þær verið ansi stórar. Það er vonandi að þetta gefi góð fyrirheit fyrir sumarið í Ytri Rangá en hún hefur í gegnum árin verið ein af aflahæstu ám landsins sumar eftir sumar. Þessi lax var sá annar úr ánni í sumar. Hann veiddist í Hrafnatóftum Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Veiði
Fyrsti laxinn úr ánni í sumar kom úr Rangárflúðum og það var Þórir Örn Ólafsson sem landaði honum. Þetta var 83 sm hængur og stuttu síðar slapp annar af færinu á sama stað. Stuttu seinna fékk Gunnar J. Gunnarsson formaður Ytri Rangár fallega lax á Hrafntóftum. Það eru 40 laxar gengnir í gegnum teljarann við Ægissíðufoss í morgun og það verður að teljast nokkuð gott í á sem fær yfirleitt fyrstu göngurnar í byrjun júlí en eins og veiðimenn þekkja þá geta þær verið ansi stórar. Það er vonandi að þetta gefi góð fyrirheit fyrir sumarið í Ytri Rangá en hún hefur í gegnum árin verið ein af aflahæstu ám landsins sumar eftir sumar. Þessi lax var sá annar úr ánni í sumar. Hann veiddist í Hrafnatóftum
Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Laxinn bíður betra vatns Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Laxinn mættur í Lýsuna Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði 45 fiskar á land við opnun Varmár Veiði Kleifarvatn gaf flotta veiði í rokinu í gær Veiði Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn Veiði