Fertugur Foster í fullu fjöri framlengir við Hollywood-liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 17:16 Wrexham v Notts County - Vanarama National League WREXHAM, WALES - APRIL 10: Ben Foster of Wrexham celebrates his side scoring a goal in the rain in the 3-2 victory during the Vanarama National League fixture between Wrexham and Notts County at The Racecourse Ground on April 10, 2023 in Wrexham, Wales. (Photo by Matthew Ashton - AMA/Getty Images) Hinn fertugi Ben Foster hefur skrifað undir ár framlengingu á saningi sínum við Hollywood-liðið Wrexham, sem er í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn