Arsenal ætlar ekki að sleppa Xhaka fyrr en eftirmaður er fundinn Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júní 2023 20:31 Granit Xhaka er líklega á leið burt frá Arsenal. Vísir/Getty Granit Xhaka virðist vera á leið frá Arsenal í sumar og er Bayern Leverkusen líklegur áfangastaður. Arsenal stefnir á að fá Declan Rice til að fylla skarð Svisslendingsins. Granit Xhaka hefur verið leikmaður Arsenal síðan 2016 og var á tímabili fyrirliði liðsins áður en Martin Ödegaard fékk fyrirliðabandið í sínar hendur. Íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter í dag að samkomulag sé í höfn á milli Xhaka og Bayern Leverkusen um félagaskipti hans í sumar. Romano segir að Xhaka hafi samþykkt samning þýska liðsins fyrir mánuði síðan. Romano greinir hins vegar frá því sömuleiðis að Arsenal muni ekki sleppa Svisslendingnum fyrr en þeir hafa fundið leikmann í hans stað. Þar horfa þeir helst til Declan Rice leikmanns West Ham. Eftir sigur West Ham í Sambandsdeildinni í gær gaf stjórnarformaður West Ham það út að Rice fengi leyfi til að yfirgefa félagið í sumar. Declan Rice hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham þar sem hann er uppalinn. Hann hefur verið orðaður við stórlið á borð við Arsenal og Manchester United en Mikel Arteta vill styrkja miðsvæði Arsenal í sumar og horfir hýru auga til Rice sem verður þó ekki ódýr kostur. Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Granit Xhaka hefur verið leikmaður Arsenal síðan 2016 og var á tímabili fyrirliði liðsins áður en Martin Ödegaard fékk fyrirliðabandið í sínar hendur. Íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter í dag að samkomulag sé í höfn á milli Xhaka og Bayern Leverkusen um félagaskipti hans í sumar. Romano segir að Xhaka hafi samþykkt samning þýska liðsins fyrir mánuði síðan. Romano greinir hins vegar frá því sömuleiðis að Arsenal muni ekki sleppa Svisslendingnum fyrr en þeir hafa fundið leikmann í hans stað. Þar horfa þeir helst til Declan Rice leikmanns West Ham. Eftir sigur West Ham í Sambandsdeildinni í gær gaf stjórnarformaður West Ham það út að Rice fengi leyfi til að yfirgefa félagið í sumar. Declan Rice hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham þar sem hann er uppalinn. Hann hefur verið orðaður við stórlið á borð við Arsenal og Manchester United en Mikel Arteta vill styrkja miðsvæði Arsenal í sumar og horfir hýru auga til Rice sem verður þó ekki ódýr kostur.
Enski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira