Fyrrverandi kærasta Antony sakar hann um heimilisofbeldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2023 18:26 Antony var að klára sitt fyrsta tímabil sem leikmaður Man United. Robbie Jay Barratt/Getty Images Fyrrverandi kærasta Brasilíumannsins Antony, leikmanns Manchester United og brasilíska landsliðsins, hefur sakað hann um beita sig heimilisofbeldi og haft í hótunum við hana þegar þau voru saman. Um er að ræða fjögur atvik samkvæmt ESPN í Brasilíu. Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum í Brasilíu fór Gabriela Cavallin, fyrrverandi kærasta leikmannsins, til lögreglu í gær – mánudag – og gaf skýrslu. Kemur fram að hún hafi sýnt lögreglunni myndir sem sýndu bæði sár sem leikmaðurinn á að hafa orsakað sem og skjáskot af skilaboðum þar sem hann hafði í hótunum. Samkvæmt ESPN í Brasilíu er um að ræða fjögur atvik: Það fyrsta var í júlí á síðasta ári þegar Cavallin var komin 17 vikur á leið. Hún missti fóstrið síðar meir. Annað atvik átti sér stað í janúar þar sem hann réðst að henni. Á endanum hlúðu tveir af læknum Manchester United að henni. Þriðja atvikið sneri að því þegar Antony skemmdi síma hennar og réðst að henni. Fjórða atvikið átti sér stað í maí samkvæmt ESPN í Brasilíu. Ku Antony hafa hringt í hana og hótað því að drepa hana ef hann sæi hana með öðrum karlmönnum. ESPN Brasil: Timeline of the reported aggressions from Antony towards his former girlfriend: July 2022: Antony pulled her out of a party, grabbing her arm and hair. He then pushed her into his car. She was 17 weeks pregnant at the time. Jan 2023: Antony assaulted her out — Brasil Football (@BrasilEdition) June 6, 2023 Antony er 23 ára gamall og gekk í raðir Manchester United sumarið 2022 eftir að hafa blómstrað hjá Ajax í Hollandi. Hvorki Man United né Antony sjálfur hafa tjáð sig um málið. Man Utd er með rannsókn í gangi á máli Mason Greenwood en leikmaðurinn hefur ekki spilað eftir að hafa verið kærður fyrir nauðgun og haft í hótunum við þáverandi kærustu sína. Málið var látið niður falla en Man Utd hefur gefið út að hann spili ekki fyrr en rannsókn félagsins sé lokið. Enski boltinn Heimilisofbeldi Tengdar fréttir Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27. mars 2023 23:30 Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7. febrúar 2023 14:00 Greenwood æfir hvorki né spilar fyrr en rannsókn United lýkur Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood mun hvorki æfa né spila með Manchester United fyrr en félagið hefur lokið sinni eigin rannsókn á máli leikmannsins. 2. febrúar 2023 18:01 Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3. febrúar 2023 07:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Samkvæmt hinum ýmsu fjölmiðlum í Brasilíu fór Gabriela Cavallin, fyrrverandi kærasta leikmannsins, til lögreglu í gær – mánudag – og gaf skýrslu. Kemur fram að hún hafi sýnt lögreglunni myndir sem sýndu bæði sár sem leikmaðurinn á að hafa orsakað sem og skjáskot af skilaboðum þar sem hann hafði í hótunum. Samkvæmt ESPN í Brasilíu er um að ræða fjögur atvik: Það fyrsta var í júlí á síðasta ári þegar Cavallin var komin 17 vikur á leið. Hún missti fóstrið síðar meir. Annað atvik átti sér stað í janúar þar sem hann réðst að henni. Á endanum hlúðu tveir af læknum Manchester United að henni. Þriðja atvikið sneri að því þegar Antony skemmdi síma hennar og réðst að henni. Fjórða atvikið átti sér stað í maí samkvæmt ESPN í Brasilíu. Ku Antony hafa hringt í hana og hótað því að drepa hana ef hann sæi hana með öðrum karlmönnum. ESPN Brasil: Timeline of the reported aggressions from Antony towards his former girlfriend: July 2022: Antony pulled her out of a party, grabbing her arm and hair. He then pushed her into his car. She was 17 weeks pregnant at the time. Jan 2023: Antony assaulted her out — Brasil Football (@BrasilEdition) June 6, 2023 Antony er 23 ára gamall og gekk í raðir Manchester United sumarið 2022 eftir að hafa blómstrað hjá Ajax í Hollandi. Hvorki Man United né Antony sjálfur hafa tjáð sig um málið. Man Utd er með rannsókn í gangi á máli Mason Greenwood en leikmaðurinn hefur ekki spilað eftir að hafa verið kærður fyrir nauðgun og haft í hótunum við þáverandi kærustu sína. Málið var látið niður falla en Man Utd hefur gefið út að hann spili ekki fyrr en rannsókn félagsins sé lokið.
Enski boltinn Heimilisofbeldi Tengdar fréttir Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27. mars 2023 23:30 Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7. febrúar 2023 14:00 Greenwood æfir hvorki né spilar fyrr en rannsókn United lýkur Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood mun hvorki æfa né spila með Manchester United fyrr en félagið hefur lokið sinni eigin rannsókn á máli leikmannsins. 2. febrúar 2023 18:01 Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3. febrúar 2023 07:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27. mars 2023 23:30
Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7. febrúar 2023 14:00
Greenwood æfir hvorki né spilar fyrr en rannsókn United lýkur Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood mun hvorki æfa né spila með Manchester United fyrr en félagið hefur lokið sinni eigin rannsókn á máli leikmannsins. 2. febrúar 2023 18:01
Greenwood tjáir sig í fyrsta sinn: Mikill léttir að málinu sé loks lokið Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að allar ákærur á hendur honum voru felldar niður. Hann segir mikinn létti að málinu sé lokið. 3. febrúar 2023 07:31