Horfa áfram til Íslands og hafa nú tryggt sér Döhler Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2023 14:00 Phil Döhler hefur sett sinn svip á Olís-deildina síðustu ár og verið einn allra besti markvörður hennar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Eftir að hafa varið mark FH með mikilli prýði í Olís-deildinni í handbolta síðustu fjögur ár er Þjóðverjinn Phil Döhler búinn að skrifa undir samning við „Íslandsvinina“ í Karlskrona í Svíþjóð. Karlskrona vann sig upp í sænsku úrvalsdeildina nú í vor og forráðamenn sænska félagsins eru greinilega með augun á Íslandi. Þeir byrjuðu á að tryggja sér landsliðsmanninn Ólaf Guðmundsson, sem spilaði í Sviss í vetur, en Ólafur var einn albesti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar sem leikmaður Kristianstad. Karlskrona fékk svo einnig línu- og varnarmanninn öfluga Þorgils Jón Svölu Baldursson sem fagnað hefur fjölda titla með Val síðustu ár, og nú hefur Döhler fylgt í kjölfarið og samið til tveggja ára. FH-ingar eru hins vegar ekki á flæðiskeri staddir hvað varðar markverði því félagið var búið að greina frá því að landsliðsmaðurinn Daníel Freyr Andrésson myndi snúa aftur í Krikann í sumar úr atvinnumennsku. Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona, segir vonir bundnar við það að Döhler muni standa sig vel í Svíþjóð og passa vel inn í leikmannahóp félagsins. Sjálfur er Döhler ánægður með sín vistaskipti. „Þegar HF Karlskrona sýndi áhuga fannst mér það mjög álitlegur kostur. Liðið og félagið allt virðist vel samstillt og saman getum við vonandi tekið eitt skref enn. Ég legg mitt að mörkum með því að verja skot og hlakka til að spila fyrir framan fulla höll í Brinova Arena,“ segir Döhler á heimasíðu Karlskrona. Sænski handboltinn Olís-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Karlskrona vann sig upp í sænsku úrvalsdeildina nú í vor og forráðamenn sænska félagsins eru greinilega með augun á Íslandi. Þeir byrjuðu á að tryggja sér landsliðsmanninn Ólaf Guðmundsson, sem spilaði í Sviss í vetur, en Ólafur var einn albesti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar sem leikmaður Kristianstad. Karlskrona fékk svo einnig línu- og varnarmanninn öfluga Þorgils Jón Svölu Baldursson sem fagnað hefur fjölda titla með Val síðustu ár, og nú hefur Döhler fylgt í kjölfarið og samið til tveggja ára. FH-ingar eru hins vegar ekki á flæðiskeri staddir hvað varðar markverði því félagið var búið að greina frá því að landsliðsmaðurinn Daníel Freyr Andrésson myndi snúa aftur í Krikann í sumar úr atvinnumennsku. Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona, segir vonir bundnar við það að Döhler muni standa sig vel í Svíþjóð og passa vel inn í leikmannahóp félagsins. Sjálfur er Döhler ánægður með sín vistaskipti. „Þegar HF Karlskrona sýndi áhuga fannst mér það mjög álitlegur kostur. Liðið og félagið allt virðist vel samstillt og saman getum við vonandi tekið eitt skref enn. Ég legg mitt að mörkum með því að verja skot og hlakka til að spila fyrir framan fulla höll í Brinova Arena,“ segir Döhler á heimasíðu Karlskrona.
Sænski handboltinn Olís-deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni