Meistaradeildarkapphlaup Newcastle, Man. Utd og Liverpool lítur svona út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 13:00 Marcus Rashford hjá Manchester United fer fram hjá Liverpool manninum Trent Alexander Arnold. Getty/Ash Donelon Á Liverpool enn þá möguleika á Meistaradeildarsæti? Flestir héldu að möguleikinn væri úti fyrir nokkrum vikum en síðan hefur Liverpool unnið sex deildarleiki í röð. Það er þó ekki nóg því Liverpool þurfti einnig að treysta á liðin fyrir ofan þá myndu misstíga sig. Það hefur gerst. Bæði Newcastle United og Manchester United töpuðu í síðustu umferð og United hefur tapað tveimur í röð sem og aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum. Liverpool er nú allt í einu bara einu stigi á eftir Manchester United og þremur stigum á eftir Newcastle. Bæði liðin eiga vissulega leik inni á Liverpool en þetta þýðir að það verður spenna í baráttunni um tvö laus sæti í Meistaradeildinni. Newcastle er með langbestu markatöluna af liðunum þremur en þar stendur hins vegar Manchester United langverst. United hefur aðeins átta mörk í plús á sama tíma og Newcastle er 32 mörk í plús og Liverpool er 25 mörk í plús. Þegar við skoðum hvernig leikjadagskráin lítur út í þessu Meistaradeildarkapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool sést að liðin standa ekki jafnvel. Manchester United á þannig eftir þrjá heimaleiki af þessum fjórum sem liðið á eftir að spila. Heimaleikir liðsins eru á móti Wolves, Chelsea og Fulham. Liverpool er aftur á móti á útivelli í tveimur af þremur leikjum sínum. Liverpool á bæði eftir að mæta Leicester og Southampton á útivelli en þau lið eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Newcastle á eftir bæði tvo heimaleiki og tvo útileiki. Heimaleikirnir eru á móti Brighton og Leicester en liðið mætir svo Leeds og Chelsea á útivelli. Stuðningsmenn Liverpool vonast eflaust eftir því að Frank Lampard sé búinn að koma Chelsea í ganga því bæði Newcastle og Manhester United eiga eftir að spila við Chelsea á lokakaflanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lokakaflinn í þessu kapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool um tvö laus sæti í Meistaradeildinni 2023-24. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Það er þó ekki nóg því Liverpool þurfti einnig að treysta á liðin fyrir ofan þá myndu misstíga sig. Það hefur gerst. Bæði Newcastle United og Manchester United töpuðu í síðustu umferð og United hefur tapað tveimur í röð sem og aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum. Liverpool er nú allt í einu bara einu stigi á eftir Manchester United og þremur stigum á eftir Newcastle. Bæði liðin eiga vissulega leik inni á Liverpool en þetta þýðir að það verður spenna í baráttunni um tvö laus sæti í Meistaradeildinni. Newcastle er með langbestu markatöluna af liðunum þremur en þar stendur hins vegar Manchester United langverst. United hefur aðeins átta mörk í plús á sama tíma og Newcastle er 32 mörk í plús og Liverpool er 25 mörk í plús. Þegar við skoðum hvernig leikjadagskráin lítur út í þessu Meistaradeildarkapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool sést að liðin standa ekki jafnvel. Manchester United á þannig eftir þrjá heimaleiki af þessum fjórum sem liðið á eftir að spila. Heimaleikir liðsins eru á móti Wolves, Chelsea og Fulham. Liverpool er aftur á móti á útivelli í tveimur af þremur leikjum sínum. Liverpool á bæði eftir að mæta Leicester og Southampton á útivelli en þau lið eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Newcastle á eftir bæði tvo heimaleiki og tvo útileiki. Heimaleikirnir eru á móti Brighton og Leicester en liðið mætir svo Leeds og Chelsea á útivelli. Stuðningsmenn Liverpool vonast eflaust eftir því að Frank Lampard sé búinn að koma Chelsea í ganga því bæði Newcastle og Manhester United eiga eftir að spila við Chelsea á lokakaflanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lokakaflinn í þessu kapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool um tvö laus sæti í Meistaradeildinni 2023-24. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn