„Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 14:30 Luke Shaw var mjög svekktur í leikslok eftir 1-0 tap Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í gærkvöldi. Getty/Robin Jones Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Brighton skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótartíma. Alexis Mac Callister skoraði af öryggi úr vítinu. Vítið var dæmt eftir að hornspyrna Brighton mann fór í hendina á Manchester United manninum Luke Shaw. "I own up to it, take it on the chin. It cost us the game. "Hands up, silly mistake."Luke Shaw accepted responsibility after his late handball condemned Manchester United to defeat at Brighton but also admitted frustrations at #MUFC's attack.https://t.co/uJr2Zp2OA8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 5, 2023 „Síðasta mínútan og í raun það síðasta sem gerðist í leiknum. Ég fékk boltann aðeins í mig en auðvitað átti hendin mín ekki að vera þarna,“ sagði Luke Shaw við Sky Sports eftir leikinn. „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta. Ég tek ábyrgðina á þessu sjálfur. Þetta kostaði okkur leikinn og það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég get samt ekki útskýrt af hverju höndin mín var þarna,“ sagði Shaw. „Kannski fór höndin mín meira upp af því að boltinn fór í hana en hún átti samt aldrei að vera þarna,“ bætti Shaw við. United er tveimur stigum á eftir Newcastle United og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool hefur hins vegar leikið einum leik meira. „Þetta breytir engu. Þetta er enn í okkar höndum. Við verðum að rífa okkur aftur upp. Liðin í kringum okkur eru að ná í stig en við eigum enn leik inni og þetta er því undir okkur komið,“ sagði Shaw. Luke Shaw though pic.twitter.com/cwbP1e4k73— B/R Football (@brfootball) May 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Brighton skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótartíma. Alexis Mac Callister skoraði af öryggi úr vítinu. Vítið var dæmt eftir að hornspyrna Brighton mann fór í hendina á Manchester United manninum Luke Shaw. "I own up to it, take it on the chin. It cost us the game. "Hands up, silly mistake."Luke Shaw accepted responsibility after his late handball condemned Manchester United to defeat at Brighton but also admitted frustrations at #MUFC's attack.https://t.co/uJr2Zp2OA8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 5, 2023 „Síðasta mínútan og í raun það síðasta sem gerðist í leiknum. Ég fékk boltann aðeins í mig en auðvitað átti hendin mín ekki að vera þarna,“ sagði Luke Shaw við Sky Sports eftir leikinn. „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta. Ég tek ábyrgðina á þessu sjálfur. Þetta kostaði okkur leikinn og það er erfitt að sætta sig við þetta. Ég get samt ekki útskýrt af hverju höndin mín var þarna,“ sagði Shaw. „Kannski fór höndin mín meira upp af því að boltinn fór í hana en hún átti samt aldrei að vera þarna,“ bætti Shaw við. United er tveimur stigum á eftir Newcastle United og fjórum stigum á undan Liverpool. Liverpool hefur hins vegar leikið einum leik meira. „Þetta breytir engu. Þetta er enn í okkar höndum. Við verðum að rífa okkur aftur upp. Liðin í kringum okkur eru að ná í stig en við eigum enn leik inni og þetta er því undir okkur komið,“ sagði Shaw. Luke Shaw though pic.twitter.com/cwbP1e4k73— B/R Football (@brfootball) May 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira