Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 13:30 Erling Haaland er búinn að setja markamet og hjálpa Manchester City að komast aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. AP/Dave Thompson City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. CFG hefur nú gengið frá kaupum á brasilíska fótboltafélaginu Bahia og gerir sér von um að þeir geti hjálpað að auka fjármagnsflæðið inn í brasilíska boltann. The Athletic og BBC segir frá kaupunum á Bahia en CFG eignast níutíu prósent hlut í brasilíska félaginu. Félagið spilar í efstu deild í Brasilíu og varð síðast meistari 1988. Bahia hefur hins vegar ekki endað ofar en í áttunda sæti frá árinu 2001. Manchester City s owners City Football Group have completed their acquisition of Esporte Clube Bahia, a Brazilian top-flight side located in the country s northeastern region. #MCFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 4, 2023 Bahia verður þar með þrettánda félagið í eigu City Football Group en það frægasta er auðvitað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. CFG á einnig New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Montevideo City Torque í Úrúgvæ, Troyes í Frakklandi, Lommel S.K. í Belgíu, Mumbai City á Ítalíu, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu í Kína, Yokohama F. Marinos í Japan og Palermo á Ítalíu. Hjá flestum á CFG annað hvort allt félagið eða meirihluta en minnihluta hjá nokkrum. : City Football Group have bought Brazilian side Bahia to add to the ever-growing list of clubs they own: Man City Girona Palermo EC Bahia Lommel SK Mumbai City ESTAC Troyes New York City Sichuan Jiuniu Melbourne City Yokohama pic.twitter.com/ZnwaZXeViz— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
CFG hefur nú gengið frá kaupum á brasilíska fótboltafélaginu Bahia og gerir sér von um að þeir geti hjálpað að auka fjármagnsflæðið inn í brasilíska boltann. The Athletic og BBC segir frá kaupunum á Bahia en CFG eignast níutíu prósent hlut í brasilíska félaginu. Félagið spilar í efstu deild í Brasilíu og varð síðast meistari 1988. Bahia hefur hins vegar ekki endað ofar en í áttunda sæti frá árinu 2001. Manchester City s owners City Football Group have completed their acquisition of Esporte Clube Bahia, a Brazilian top-flight side located in the country s northeastern region. #MCFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 4, 2023 Bahia verður þar með þrettánda félagið í eigu City Football Group en það frægasta er auðvitað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. CFG á einnig New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Montevideo City Torque í Úrúgvæ, Troyes í Frakklandi, Lommel S.K. í Belgíu, Mumbai City á Ítalíu, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu í Kína, Yokohama F. Marinos í Japan og Palermo á Ítalíu. Hjá flestum á CFG annað hvort allt félagið eða meirihluta en minnihluta hjá nokkrum. : City Football Group have bought Brazilian side Bahia to add to the ever-growing list of clubs they own: Man City Girona Palermo EC Bahia Lommel SK Mumbai City ESTAC Troyes New York City Sichuan Jiuniu Melbourne City Yokohama pic.twitter.com/ZnwaZXeViz— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira