Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 13:30 Erling Haaland er búinn að setja markamet og hjálpa Manchester City að komast aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. AP/Dave Thompson City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. CFG hefur nú gengið frá kaupum á brasilíska fótboltafélaginu Bahia og gerir sér von um að þeir geti hjálpað að auka fjármagnsflæðið inn í brasilíska boltann. The Athletic og BBC segir frá kaupunum á Bahia en CFG eignast níutíu prósent hlut í brasilíska félaginu. Félagið spilar í efstu deild í Brasilíu og varð síðast meistari 1988. Bahia hefur hins vegar ekki endað ofar en í áttunda sæti frá árinu 2001. Manchester City s owners City Football Group have completed their acquisition of Esporte Clube Bahia, a Brazilian top-flight side located in the country s northeastern region. #MCFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 4, 2023 Bahia verður þar með þrettánda félagið í eigu City Football Group en það frægasta er auðvitað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. CFG á einnig New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Montevideo City Torque í Úrúgvæ, Troyes í Frakklandi, Lommel S.K. í Belgíu, Mumbai City á Ítalíu, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu í Kína, Yokohama F. Marinos í Japan og Palermo á Ítalíu. Hjá flestum á CFG annað hvort allt félagið eða meirihluta en minnihluta hjá nokkrum. : City Football Group have bought Brazilian side Bahia to add to the ever-growing list of clubs they own: Man City Girona Palermo EC Bahia Lommel SK Mumbai City ESTAC Troyes New York City Sichuan Jiuniu Melbourne City Yokohama pic.twitter.com/ZnwaZXeViz— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
CFG hefur nú gengið frá kaupum á brasilíska fótboltafélaginu Bahia og gerir sér von um að þeir geti hjálpað að auka fjármagnsflæðið inn í brasilíska boltann. The Athletic og BBC segir frá kaupunum á Bahia en CFG eignast níutíu prósent hlut í brasilíska félaginu. Félagið spilar í efstu deild í Brasilíu og varð síðast meistari 1988. Bahia hefur hins vegar ekki endað ofar en í áttunda sæti frá árinu 2001. Manchester City s owners City Football Group have completed their acquisition of Esporte Clube Bahia, a Brazilian top-flight side located in the country s northeastern region. #MCFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 4, 2023 Bahia verður þar með þrettánda félagið í eigu City Football Group en það frægasta er auðvitað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. CFG á einnig New York City í Bandaríkjunum, Melbourne City í Ástralíu, Montevideo City Torque í Úrúgvæ, Troyes í Frakklandi, Lommel S.K. í Belgíu, Mumbai City á Ítalíu, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu í Kína, Yokohama F. Marinos í Japan og Palermo á Ítalíu. Hjá flestum á CFG annað hvort allt félagið eða meirihluta en minnihluta hjá nokkrum. : City Football Group have bought Brazilian side Bahia to add to the ever-growing list of clubs they own: Man City Girona Palermo EC Bahia Lommel SK Mumbai City ESTAC Troyes New York City Sichuan Jiuniu Melbourne City Yokohama pic.twitter.com/ZnwaZXeViz— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti