Fjölnismenn halda vonum sínum um Olís-deildarsæti á lífi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2023 16:19 Fjölnismenn gátu leyft sér að fagna í leikslok Facebook/Fjölnir Handbolti Fjölnir vann lífsnauðsynlegan eins marks sigur er liðið heimsótti Víking í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 24-25. Víkingar höfðu unnið fyrstu tvo leiki eivígisins og liðið gat því tryggt sér sæti í deild þeirra bestu með sigri í dag. Fjölnismenn voru þó ekki tilbúnir að gefast upp og þeir náðu þriggja marka forskoti snemma leiks. Víkingar unnu sig þó hægt og rólega aftur inn í leikinn og voru búnir að jafna metin þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Víkingar náðu svo forystunni í fyrsta skipti í leiknum undir lok fyrri hálfleiks, en Fjölnismenn jöfnuðu á ný og staðan var 13-13 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Eftir jafnar upphafsmínútur í síðari hálfleik náði heimamenn í Víking upp þriggja marka forskoti í stöðunni 20-17. Fjölnismenn skoruðu þá næstu þrjú mörk leiksins og jöfnuðu metin á ný þegar um átta mínútur voru til leiksloka. Víkingar virtust þó vera að tryggja sér sigurinn þegar liðið náði tveggja marka forskoti þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka og liðið var með boltann. Markvarslan hjá Fjölni datt þá heldur betur í gang og gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins og tryggðu sér um leið sigurinn, 24-25. Þorleifur Rafn Aðalsteinsson var markahæstur í liði Fjölnis með sjö mörk, en í liði Víkinga var Gunnar Valdimar Johnsen atkvæðamestur, einnig með sjö mörk. Víkingur og Fjölnir þurfa því að mætast að minnsta kosti einu sinni í viðbót í umspili um laust sæti í Olís-deildinni. Fjórði leikur liðanna fer fram í Dalhúsum næstkomandi fimmtudag klukkan 19:30. Fjölnir Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Víkingar höfðu unnið fyrstu tvo leiki eivígisins og liðið gat því tryggt sér sæti í deild þeirra bestu með sigri í dag. Fjölnismenn voru þó ekki tilbúnir að gefast upp og þeir náðu þriggja marka forskoti snemma leiks. Víkingar unnu sig þó hægt og rólega aftur inn í leikinn og voru búnir að jafna metin þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Víkingar náðu svo forystunni í fyrsta skipti í leiknum undir lok fyrri hálfleiks, en Fjölnismenn jöfnuðu á ný og staðan var 13-13 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Eftir jafnar upphafsmínútur í síðari hálfleik náði heimamenn í Víking upp þriggja marka forskoti í stöðunni 20-17. Fjölnismenn skoruðu þá næstu þrjú mörk leiksins og jöfnuðu metin á ný þegar um átta mínútur voru til leiksloka. Víkingar virtust þó vera að tryggja sér sigurinn þegar liðið náði tveggja marka forskoti þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka og liðið var með boltann. Markvarslan hjá Fjölni datt þá heldur betur í gang og gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins og tryggðu sér um leið sigurinn, 24-25. Þorleifur Rafn Aðalsteinsson var markahæstur í liði Fjölnis með sjö mörk, en í liði Víkinga var Gunnar Valdimar Johnsen atkvæðamestur, einnig með sjö mörk. Víkingur og Fjölnir þurfa því að mætast að minnsta kosti einu sinni í viðbót í umspili um laust sæti í Olís-deildinni. Fjórði leikur liðanna fer fram í Dalhúsum næstkomandi fimmtudag klukkan 19:30.
Fjölnir Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira