Vinna að framhaldi Dodgeball Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2023 12:41 Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Vinna er hafin að framhaldi Dodgeball: A true underdog story, grínmyndarinnar vinsælu frá 2004. Vince Vaughn mun snúa aftur í aðalhlutverki myndarinnar og mun hann mögulega einnig framleiða hana. Samkvæmt frétt Deadline er unnið að handriti myndarinnar. Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Dodgeball fjallaði um Peter La Fleur, sem leikinn var af Vaughn, og vini hans og viðskiptavini í líkamsræktarstöð hans. Þau þurftu að keppa gegn White Goodman, sem leikinn var af Stiller, um örlög líkamsræktarstöðvar La Fleur. Keppnin var í skotbolta, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna. Hún naut gífurlegra vinsælda um heiminn allan og halaði inn rúmum 168 milljónum dala á heimsvísu. Framleiðsla hennar kostaði einungis tuttugu milljónir. Entertainment Weekly segir Vaughn hafa staðfest fyrir skömmu að Stiller hefði áhuga á að gera aðra mynd en Justin Long hafði áður sagt að Stiller hefði áhyggjur af því að gera framhald af svo vinsælli mynd eins og Dodgeball er. Það væri áhættusamt og gæti komið niður á upprunalegu myndinni. Vaughn sagði þó að hann hefði fengið hugmynd að framhaldi og að sú hugmynd væri skemmtileg. Forsvarsmenn kvikmyndavers hefðu áhuga og að Stiller hefði verið hrifinn af hugmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Samkvæmt frétt Deadline er unnið að handriti myndarinnar. Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Dodgeball fjallaði um Peter La Fleur, sem leikinn var af Vaughn, og vini hans og viðskiptavini í líkamsræktarstöð hans. Þau þurftu að keppa gegn White Goodman, sem leikinn var af Stiller, um örlög líkamsræktarstöðvar La Fleur. Keppnin var í skotbolta, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna. Hún naut gífurlegra vinsælda um heiminn allan og halaði inn rúmum 168 milljónum dala á heimsvísu. Framleiðsla hennar kostaði einungis tuttugu milljónir. Entertainment Weekly segir Vaughn hafa staðfest fyrir skömmu að Stiller hefði áhuga á að gera aðra mynd en Justin Long hafði áður sagt að Stiller hefði áhyggjur af því að gera framhald af svo vinsælli mynd eins og Dodgeball er. Það væri áhættusamt og gæti komið niður á upprunalegu myndinni. Vaughn sagði þó að hann hefði fengið hugmynd að framhaldi og að sú hugmynd væri skemmtileg. Forsvarsmenn kvikmyndavers hefðu áhuga og að Stiller hefði verið hrifinn af hugmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira