Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2023 19:30 FVA og FG berjast um sæti í úrslitum í kvöld. Undanúrslitin á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, hefjast í kvöld með viðureign Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Fjölbrautaskóla Garðabæjar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti
Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti