Snæfríður Ingvars frumsýnir sitt fyrsta tónlistarmyndband Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. mars 2023 10:00 Snæfríður Ingvarsdóttir frumsýnir hér að neðan tónlistarmyndband við lagið Lilies. Vísir/Vilhelm Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi við lagið Lilies sem leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir var að gefa út. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Snæfríður - Lilies Leikstjórar myndbandsins eru Arni & Kinski og Jónatan Grétarsson. Klipping og eftirvinnsla var í einnig í höndum Arna & Kinski en Sunna Björk sá um förðun og Birna Magnea um hár. Plötuumslagið fyrir Lilies.Anna Maggý Er um að ræða fyrstu smáskífu sem Snæfríður Ingvarsdóttir sendir frá sér en hún hefur komið víða að í hinum listræna heimi og þá sérstaklega sem leikkona. Lagið er draumkennt popplag og segir Snæfríður að þau hafi verið að leitast eftir svolítið dáleiðandi tilfinningu fyrir það. „Fyrir mér er þetta ástarlag og það er ákveðin von og birta í því. Mér finnst það líka tákna nýtt upphaf og endurnýjun, ég túlka lagið þannig, en auðvitað er ekkert eitt rétt í því og listin er bara þannig að hver og einn túlkar á sinn hátt,“ segir Snæfríður. Tónlist Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: Snæfríður - Lilies Leikstjórar myndbandsins eru Arni & Kinski og Jónatan Grétarsson. Klipping og eftirvinnsla var í einnig í höndum Arna & Kinski en Sunna Björk sá um förðun og Birna Magnea um hár. Plötuumslagið fyrir Lilies.Anna Maggý Er um að ræða fyrstu smáskífu sem Snæfríður Ingvarsdóttir sendir frá sér en hún hefur komið víða að í hinum listræna heimi og þá sérstaklega sem leikkona. Lagið er draumkennt popplag og segir Snæfríður að þau hafi verið að leitast eftir svolítið dáleiðandi tilfinningu fyrir það. „Fyrir mér er þetta ástarlag og það er ákveðin von og birta í því. Mér finnst það líka tákna nýtt upphaf og endurnýjun, ég túlka lagið þannig, en auðvitað er ekkert eitt rétt í því og listin er bara þannig að hver og einn túlkar á sinn hátt,“ segir Snæfríður.
Tónlist Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira