Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2023 14:15 Þeir fimm sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins. Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti
Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti