Tapið skelfilega eini heili leikur Casemiro á tíu leikja tímabili Sindri Sverrisson skrifar 13. mars 2023 15:30 David de Gea reynir að hughreysta Casemiro eftir rauða spjaldið gegn Southampton. EPA-EFE/Adam Vaughan Manchester United þarf að spjara sig án brasilíska miðjumannsins Casemiro í fjórum leikjum til viðbótar eftir að hann fékk sitt annað rauða spjald á rúmum mánuði í gær, í jafnteflinu við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta eru ansi slæmar fréttir fyrir United því Casemiro hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu á sinni fyrstu leiktíð eftir komuna frá Real Madrid. Tölfræðin sýnir að liðinu gengur mun betur með hann innanborðs og er United með 76% sigurhlutfall í leikjum Casemiro en aðeins 43% í leikjunum sjö án hans, ef horft er til allra keppna. Manchester United with and without Casemiro this season... pic.twitter.com/VRpfo3QnuU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 13, 2023 Casemiro fékk einnig rautt spjald gegn Crystal Palace í febrúar. Þessi rauðu spjöld, og alls sjö leikja bann sem þeim fylgir, þýða að á tíu leikja tímabili United í ensku úrvalsdeildinni er eini heili leikurinn hjá Casemiro 7-0 tapið gegn Liverpool. Fyrsti leikurinn í þeirri törn er leikur þar sem að Casemiro tók út bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda, í tveimur leikjum fékk hann rautt spjald og rauðu spjöldin halda honum frá keppni í samtals sex deildarleikjum. Casemiro's 10-match league span: Suspended Sent off Suspended Suspended Suspended Lost 7-0 Sent off Suspended Suspended Suspended pic.twitter.com/Iil8AvLjEf— WhoScored.com (@WhoScored) March 13, 2023 Casemiro verður ekki bara í banni í deildarleikjum því hann byrjar á að taka út einn leik í banni um næstu helgi þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Hann missir svo af leikjum gegn Newcastle, Brentford og Everton í deildinni, og gæti næst spilað deildarleik 15. apríl gegn Nottingham Forest. Bannið hefur þó ekki áhrif á Evrópudeildina og þar getur Casemiro spilað á fimmtudaginn í seinni leiknum gegn Real Betis á Spáni. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Þetta eru ansi slæmar fréttir fyrir United því Casemiro hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu á sinni fyrstu leiktíð eftir komuna frá Real Madrid. Tölfræðin sýnir að liðinu gengur mun betur með hann innanborðs og er United með 76% sigurhlutfall í leikjum Casemiro en aðeins 43% í leikjunum sjö án hans, ef horft er til allra keppna. Manchester United with and without Casemiro this season... pic.twitter.com/VRpfo3QnuU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 13, 2023 Casemiro fékk einnig rautt spjald gegn Crystal Palace í febrúar. Þessi rauðu spjöld, og alls sjö leikja bann sem þeim fylgir, þýða að á tíu leikja tímabili United í ensku úrvalsdeildinni er eini heili leikurinn hjá Casemiro 7-0 tapið gegn Liverpool. Fyrsti leikurinn í þeirri törn er leikur þar sem að Casemiro tók út bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda, í tveimur leikjum fékk hann rautt spjald og rauðu spjöldin halda honum frá keppni í samtals sex deildarleikjum. Casemiro's 10-match league span: Suspended Sent off Suspended Suspended Suspended Lost 7-0 Sent off Suspended Suspended Suspended pic.twitter.com/Iil8AvLjEf— WhoScored.com (@WhoScored) March 13, 2023 Casemiro verður ekki bara í banni í deildarleikjum því hann byrjar á að taka út einn leik í banni um næstu helgi þegar United mætir Fulham í ensku bikarkeppninni. Hann missir svo af leikjum gegn Newcastle, Brentford og Everton í deildinni, og gæti næst spilað deildarleik 15. apríl gegn Nottingham Forest. Bannið hefur þó ekki áhrif á Evrópudeildina og þar getur Casemiro spilað á fimmtudaginn í seinni leiknum gegn Real Betis á Spáni.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti