Sami hópur í dag og í fyrri leiknum gegn Tékkum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:51 Aron Pálmarsson, Janus Daði Smárason, Viktor Gísli Hallgrímsson og Elliði Snær Viðarsson verða allir með landsliðinu í dag. Vísir/Vilhelm Ísland stillir upp sama liði í leiknum mikilvæga gegn Tékkum í dag og mættu tékkneska liðinu á miðvikudagskvöld. Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Ísland leikur í dag mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á næsta ári. Ísland tapaði með fimm marka mun þegar liðin mættust í Brno á miðvikudag og þarf því að vinna í dag með meiri mun ætli liðið sér efsta sæti riðilsins sem gefur liðinu möguleika á að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Þeir Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson hafa valið þá sextán leikmenn sem mæta Tékkum í dag og þeir gera enga breytingu á hópnum frá því í fyrri leiknum. Arnór Snær Óskarsson hvílir líkt og hann gerði á miðvikudag. Upphitun fyrir leikinn í dag hefst í Minigarðinum klukkan 13:00 en þangað mætir stuðningsmannasveit landsliðsins og þá kemur Logi Geirsson og fer yfir leikinn klukkan 14:00. Hópurinn gegn Tékklandi Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (253/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (44/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (80/80)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (165/635)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (100/344)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (32/51)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (16/19)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (61/146)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (48/104)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (67/104)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (25/82)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (58/157)Stiven Tobar Valencia, Valur (1/0)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (32/30)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (42/104)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (73/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni