Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Smári Jökull Jónsson skrifar 8. mars 2023 22:00 Gísli Þorgeir átti erfitt uppdráttar í kvöld líkt og öll sóknarlína Íslands. Vísir/Vilhelm Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Tékkum í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Brno. Íslenska liðið lék einn sinn slakasta leik í langan tíma og þjóðin var ómyrk í máli á Twitter eftir leikinn. Gaupi var ánægður með markvörsluna í fyrri hálfleiknum en ósáttur með margt annað. Afleitur sóknarleikur í fyrri gegn Tékkum. Illa farið með góð færi. Markvarslan í góðu lagi. Varnarleikurinn ekki eins og best verður á kosið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2023 Benedikt Grétarsson hafði litlar áhyggjur af gangi mála. Einhverjir vildu fá nýja menn inn. Hef nákvæmlega engar áhyggjur. Tékkar eru ekki með gott lið. Við klárum þetta í seinni með 4 mörkum— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) March 8, 2023 Andleysi andleysi, inn með Magnus Óla í þennan hóp — Unnur Sigmars (@USigmars) March 8, 2023 Þegar líða fór á seinni hálfleikin fóru að renna tvær grímur á stuðningsmenn Íslands. Maður er að verða vitni að sögulegum atburði í beinni útsendingu. Sögulegu afhroði #handbolti #handkastid— Einar H. Sigurdsson (@einsihlo) March 8, 2023 Orðlaus — Gaui Árna (@gauiarna) March 8, 2023 Hvaða rugl er maður að horfa á á RUV???? — Eyfikr (@eyfikr) March 8, 2023 Gummi Gumm nákvæmlega núna pic.twitter.com/f89o1p2BHI— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2023 Eru menn algjörlega geldir í því að detta í hug að breyta einhverju sóknarleiknum þegar það gengur ekkert t.d prufa 7vs6 @logigeirsson @handkastid @ruvithrottir— benony fridriksson (@benonyf) March 8, 2023 Eftir leik voru margir sem vildu tjá sig. Þetta er á pari við tap fótboltalandsliðsins gegn Liechtenstein á sínum tíma. Ævintýralegt gjaldþrot. #handglíman— Henry Birgir (@henrybirgir) March 8, 2023 ÍSL TÉK- Andlaust - Skammarleg frammistaða- Leiðtogalaus her - Dauðafæri í fyrri hálfleik - Engin dauðafæri í seinni - Kraftlaust sóknarlega- Vörnin töluvert þéttari en áður- Seinni bylgjan ekki til - Bjöggi og Viggó þurfa ekki að skammast sín fyrir sína frammistöðu— Arnar Daði (@arnardadi) March 8, 2023 Þetta er svo lélegt að dómararnir þurfa bara rétt svo að færa línuna Tékkum í hag. Ekki eins áberandi slakir og annars þyrfti. #handbolti— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) March 8, 2023 Einn slakasti landsleikur síðari ára. Andleysið algjört. Björgvin Páll frábær og Ýmir var ekki slæmur. Sóknarlega hægt og fyrirséð. Viggó sá eini sem var á lífi.Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2023 Vissulega að spila á útivelli við mjög fínt lið og án Ómars. En kræst. Þvílíka þrotið þessi sókn. Auglýsi eftir sjálfstrausti og karakter fyrir heimaleikinn á sunnudag.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 8, 2023 Valur hefði unnið þetta Tékkneska lið. Eina #handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 8, 2023 Hvenær átti Aron síðast mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið?— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) March 8, 2023 Það var jafn skemmtilegt og spennandi að fylgjast með Halla og Elon hér á Twitter í gær og það var leiðinlegt að horfa á íslenska landsliðið í handbolta keppa við Tékka.— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) March 8, 2023 Úff, þetta var einhver slakasti landsleikur sem ég man eftir. Tékkar eru miðlungslið en okkar menn mættu til leiks eins og þetta myndi gerast af sjálfu sér. 12. sætið á HM virðist hafa verið akkúrat staðurinn sem þetta lið á að vera á.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) March 8, 2023 Sumir vildu sjá liðið taka eitt gott skrall til að hrista hópinn saman. Ég held að þessi hópur þurfi að fara saman á fyllerí, trúnó, viðra skoðanir, rífast hvorn við annan, hugsanlega slást og svo leysa öll mál og árekstra. Það er eins og þeir hafi aldrei hitt hvorn annan í þessum leik #handbolti— Georg (@imedferd) March 8, 2023 Gott viðtal hjá Aroni. Það lang besta hjá honum í dag.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 8, 2023 Czech Republic 22-17 Iceland (12-10)Shocking match by Iceland! 7(!) goals in 2nd half and 17 in total!Fewest goals by Iceland in a single half since the 2nd half at the Euros 2020 vs Hungary (6 goals).Fewest goals in total by Iceland since the WC 2015 vs Sweden (24-16).— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 8, 2023 Tékkar voru ekkert spes í þessum leik, við vorum bara ömurlegir. Vel hægt að vinna upp muninn ef við spilum vel. Þurfum við annan þjálfara fyrir sunnudaginn til að kveikja í þeim? Hvern þá?— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2023 Maður hef séð margt í íþróttum en þetta toppar nánast þvæluna á Anfield á sunnudag. Almáttugur.— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2023 Tökum þessi úrslit, kuðlum þau saman og hendum í ruslið. Nú þurfum við að styðja strákana okkar. Þeir eru í smá lægð núna en þeir munu koma til baka. Áfram Ísland. #handbolti #landsliðið— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 8, 2023 Fyrir þau sem eru að velta fyrir sér hvað þessi úrslit þýða. Tvö lið beint áfram á EM 24. pic.twitter.com/soJKrVrqtN— Arnar Daði (@arnardadi) March 8, 2023 Landslið karla í handbolta Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Ísland tapaði með fimm mörkum fyrir Tékkum í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Brno. Íslenska liðið lék einn sinn slakasta leik í langan tíma og þjóðin var ómyrk í máli á Twitter eftir leikinn. Gaupi var ánægður með markvörsluna í fyrri hálfleiknum en ósáttur með margt annað. Afleitur sóknarleikur í fyrri gegn Tékkum. Illa farið með góð færi. Markvarslan í góðu lagi. Varnarleikurinn ekki eins og best verður á kosið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2023 Benedikt Grétarsson hafði litlar áhyggjur af gangi mála. Einhverjir vildu fá nýja menn inn. Hef nákvæmlega engar áhyggjur. Tékkar eru ekki með gott lið. Við klárum þetta í seinni með 4 mörkum— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) March 8, 2023 Andleysi andleysi, inn með Magnus Óla í þennan hóp — Unnur Sigmars (@USigmars) March 8, 2023 Þegar líða fór á seinni hálfleikin fóru að renna tvær grímur á stuðningsmenn Íslands. Maður er að verða vitni að sögulegum atburði í beinni útsendingu. Sögulegu afhroði #handbolti #handkastid— Einar H. Sigurdsson (@einsihlo) March 8, 2023 Orðlaus — Gaui Árna (@gauiarna) March 8, 2023 Hvaða rugl er maður að horfa á á RUV???? — Eyfikr (@eyfikr) March 8, 2023 Gummi Gumm nákvæmlega núna pic.twitter.com/f89o1p2BHI— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2023 Eru menn algjörlega geldir í því að detta í hug að breyta einhverju sóknarleiknum þegar það gengur ekkert t.d prufa 7vs6 @logigeirsson @handkastid @ruvithrottir— benony fridriksson (@benonyf) March 8, 2023 Eftir leik voru margir sem vildu tjá sig. Þetta er á pari við tap fótboltalandsliðsins gegn Liechtenstein á sínum tíma. Ævintýralegt gjaldþrot. #handglíman— Henry Birgir (@henrybirgir) March 8, 2023 ÍSL TÉK- Andlaust - Skammarleg frammistaða- Leiðtogalaus her - Dauðafæri í fyrri hálfleik - Engin dauðafæri í seinni - Kraftlaust sóknarlega- Vörnin töluvert þéttari en áður- Seinni bylgjan ekki til - Bjöggi og Viggó þurfa ekki að skammast sín fyrir sína frammistöðu— Arnar Daði (@arnardadi) March 8, 2023 Þetta er svo lélegt að dómararnir þurfa bara rétt svo að færa línuna Tékkum í hag. Ekki eins áberandi slakir og annars þyrfti. #handbolti— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) March 8, 2023 Einn slakasti landsleikur síðari ára. Andleysið algjört. Björgvin Páll frábær og Ýmir var ekki slæmur. Sóknarlega hægt og fyrirséð. Viggó sá eini sem var á lífi.Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2023 Vissulega að spila á útivelli við mjög fínt lið og án Ómars. En kræst. Þvílíka þrotið þessi sókn. Auglýsi eftir sjálfstrausti og karakter fyrir heimaleikinn á sunnudag.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 8, 2023 Valur hefði unnið þetta Tékkneska lið. Eina #handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 8, 2023 Hvenær átti Aron síðast mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið?— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) March 8, 2023 Það var jafn skemmtilegt og spennandi að fylgjast með Halla og Elon hér á Twitter í gær og það var leiðinlegt að horfa á íslenska landsliðið í handbolta keppa við Tékka.— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) March 8, 2023 Úff, þetta var einhver slakasti landsleikur sem ég man eftir. Tékkar eru miðlungslið en okkar menn mættu til leiks eins og þetta myndi gerast af sjálfu sér. 12. sætið á HM virðist hafa verið akkúrat staðurinn sem þetta lið á að vera á.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) March 8, 2023 Sumir vildu sjá liðið taka eitt gott skrall til að hrista hópinn saman. Ég held að þessi hópur þurfi að fara saman á fyllerí, trúnó, viðra skoðanir, rífast hvorn við annan, hugsanlega slást og svo leysa öll mál og árekstra. Það er eins og þeir hafi aldrei hitt hvorn annan í þessum leik #handbolti— Georg (@imedferd) March 8, 2023 Gott viðtal hjá Aroni. Það lang besta hjá honum í dag.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 8, 2023 Czech Republic 22-17 Iceland (12-10)Shocking match by Iceland! 7(!) goals in 2nd half and 17 in total!Fewest goals by Iceland in a single half since the 2nd half at the Euros 2020 vs Hungary (6 goals).Fewest goals in total by Iceland since the WC 2015 vs Sweden (24-16).— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 8, 2023 Tékkar voru ekkert spes í þessum leik, við vorum bara ömurlegir. Vel hægt að vinna upp muninn ef við spilum vel. Þurfum við annan þjálfara fyrir sunnudaginn til að kveikja í þeim? Hvern þá?— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) March 8, 2023 Maður hef séð margt í íþróttum en þetta toppar nánast þvæluna á Anfield á sunnudag. Almáttugur.— Rikki G (@RikkiGje) March 8, 2023 Tökum þessi úrslit, kuðlum þau saman og hendum í ruslið. Nú þurfum við að styðja strákana okkar. Þeir eru í smá lægð núna en þeir munu koma til baka. Áfram Ísland. #handbolti #landsliðið— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 8, 2023 Fyrir þau sem eru að velta fyrir sér hvað þessi úrslit þýða. Tvö lið beint áfram á EM 24. pic.twitter.com/soJKrVrqtN— Arnar Daði (@arnardadi) March 8, 2023
Landslið karla í handbolta Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira