„Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Smári Jökull Jónsson skrifar 8. mars 2023 21:18 Gunnar Magnússon er annar af landsliðsþjálfurum Íslands. Vísir/Vilhelm Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir „Sóknarleikurinn varð okkur að falli í dag, hann var alveg agalegur og í raun sama hvar á hann er litið. Það vantaði upp á agann. Við vissum að þeir myndu þétta vel á okkur, við ætluðum að fara meira út í breiddina og fá meira flot á boltann en við náum bara ekki að framkvæma það sem við ætluðum að gera,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist á RÚV eftir leik. „Þetta var rosalega stirt og mikið hnoð. Við vorum sjálfum okkur verstir í dag.“ Eftir erfitt heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi var mikil umræða um frammistöðu liðsins. Í dag virtist vanta sjálfstraust í liðið. „Frammistaðan sóknarlega er gífurleg vonbrigði. Að sama skapi eru vörn og markvarsla mjög jákvæð í dag. Við náum heldur ekki að keyra eins og við ætluðum að gera, náðum ekki að refsa og ég er óánægður með það. Sóknarlega erum við sjálfum okkur verstir og þetta var alls ekki nógu gott. Það eru gríðarleg vonbrigði hvernig við framkvæmdum það.“ Liðin mættast á ný á sunnudag. Ísland þarf að vinna með meira en fimm mörkum í þeim leik ætli liðið sér efsta sætið riðlinum. Það gæti verið mikilvægt ætli Ísland að eiga möguleika á að keppa um sæti á Ólympíuleikunum. „Seinni leikurinn er eftir. Auðvitað er svekkjandi því við hefðum getað náð þessu niður í þrjú. Fimm mörk og við förum í Höllina á sunnudag, við getum snúið þessu við. Það er svo margt sem við getum lagað á mjög stuttum tíma.“ „Við þurfum núna að nýta tímann vel og laga þessa hluti því við getum miklu betur en þetta,“ sagði Gunnar að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
„Sóknarleikurinn varð okkur að falli í dag, hann var alveg agalegur og í raun sama hvar á hann er litið. Það vantaði upp á agann. Við vissum að þeir myndu þétta vel á okkur, við ætluðum að fara meira út í breiddina og fá meira flot á boltann en við náum bara ekki að framkvæma það sem við ætluðum að gera,“ sagði Gunnar í viðtali sem birtist á RÚV eftir leik. „Þetta var rosalega stirt og mikið hnoð. Við vorum sjálfum okkur verstir í dag.“ Eftir erfitt heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi var mikil umræða um frammistöðu liðsins. Í dag virtist vanta sjálfstraust í liðið. „Frammistaðan sóknarlega er gífurleg vonbrigði. Að sama skapi eru vörn og markvarsla mjög jákvæð í dag. Við náum heldur ekki að keyra eins og við ætluðum að gera, náðum ekki að refsa og ég er óánægður með það. Sóknarlega erum við sjálfum okkur verstir og þetta var alls ekki nógu gott. Það eru gríðarleg vonbrigði hvernig við framkvæmdum það.“ Liðin mættast á ný á sunnudag. Ísland þarf að vinna með meira en fimm mörkum í þeim leik ætli liðið sér efsta sætið riðlinum. Það gæti verið mikilvægt ætli Ísland að eiga möguleika á að keppa um sæti á Ólympíuleikunum. „Seinni leikurinn er eftir. Auðvitað er svekkjandi því við hefðum getað náð þessu niður í þrjú. Fimm mörk og við förum í Höllina á sunnudag, við getum snúið þessu við. Það er svo margt sem við getum lagað á mjög stuttum tíma.“ „Við þurfum núna að nýta tímann vel og laga þessa hluti því við getum miklu betur en þetta,“ sagði Gunnar að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Fleiri fréttir „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira