Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Sæti í undanúrslitum í boði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. mars 2023 19:30 Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld þegar Menntaskólinn á Ásbrú og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við. Þetta er önnur viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi tryggði sér fyrsta lausa sætið í undanúrslitum með sigri gegn Menntaskólanum við Sund fyrir viku síðan. Sigurvegarinn í viðureign kvöldsins mætir FVA í undanúrslitum. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti
Þetta er önnur viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi tryggði sér fyrsta lausa sætið í undanúrslitum með sigri gegn Menntaskólanum við Sund fyrir viku síðan. Sigurvegarinn í viðureign kvöldsins mætir FVA í undanúrslitum. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti