Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. mars 2023 17:00 Framhaldsskóli Vesturlands á Akranesi tók vel á móti Evu Margréti. RÍSÍ Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. Eva skellti sér í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, eða FVA, en viðurkenndi þó að þrátt fyrir að hafa haft heilt ár til að leggja þetta langa nafn skólans á minnið hafi það ekki tekist. Á milli þess sem Eva skoðaði úrvalið í mötuneytinu og þreif klósett ræddi hún einnig við liðsmenn FVA sem keppa fyrir hönd skólans í FRÍS. FVA fór alla leið í úrslit Framhaldsskólaleikanna í fyrra þar sem liðið tapaði gegn Tækniskólanum og keppendur liðsins vonast til að ná fram hefndum í ár. FVA hafði að lokum betur gegn MS síðastliðinn miðvikudag og skólinn er því á leið í undanúrslit. Heimsókn Evu í FVA má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Framhaldsskólaleikarnir halda svo áfram í kvöld þegar Menntaskólinn á Ásbrú og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við í átta liða úrslitum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Bein útsending hefst klukkan 19:30. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Eva skellti sér í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, eða FVA, en viðurkenndi þó að þrátt fyrir að hafa haft heilt ár til að leggja þetta langa nafn skólans á minnið hafi það ekki tekist. Á milli þess sem Eva skoðaði úrvalið í mötuneytinu og þreif klósett ræddi hún einnig við liðsmenn FVA sem keppa fyrir hönd skólans í FRÍS. FVA fór alla leið í úrslit Framhaldsskólaleikanna í fyrra þar sem liðið tapaði gegn Tækniskólanum og keppendur liðsins vonast til að ná fram hefndum í ár. FVA hafði að lokum betur gegn MS síðastliðinn miðvikudag og skólinn er því á leið í undanúrslit. Heimsókn Evu í FVA má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Framhaldsskólaleikarnir halda svo áfram í kvöld þegar Menntaskólinn á Ásbrú og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við í átta liða úrslitum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Bein útsending hefst klukkan 19:30.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira