Enska úrvalsdeildin sakar Manchester City um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 10:54 Manchester City v Aston Villa - Premier League MANCHESTER, ENGLAND - MAY 22: Pep Guardiola the head coach / manager of Manchester City kisses the Premier League trophy during the Premier League match between Manchester City and Aston Villa at Etihad Stadium on May 22, 2022 in Manchester, United Kingdom. (Photo by Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City gerðist brotlegt á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt nýrri rannsókn en enskir fjölmiðlar segja frá þessu í dag. Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023 Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023
Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira