Tilþrifin: Ofvirkur sýndi klærnar er Ármann steinlá gegn Þór Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 10:45 Ofvirkur sýndi frábær tilþrif í gær þrátt fyrir stórt tap sinna manna. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ofvirkur og liðsfélagar hans í Ármanni sáu lítið sem ekkert til sólar í viðureign sinni gegn Þórsurum í gærkvöldi. Þór vann að lokum öruggan 16-5 sigur og jafnaði þar með topplið Atlantic Esports að stigum, en Ármann situr sem fastast í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliðunum þrem. Þrátt fyrir stórt tap sýndi ofvirkur frábær tilþrif í stöðunni 9-2 þegar hann tók út þrjá meðlimi Þórs og sigraði lotuna fyrir sitt lið. Klippa: Elko tilþrifin: Ofvirkur sýndi klærnar er Ármann steinlá gegn Þór Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn
Ofvirkur og liðsfélagar hans í Ármanni sáu lítið sem ekkert til sólar í viðureign sinni gegn Þórsurum í gærkvöldi. Þór vann að lokum öruggan 16-5 sigur og jafnaði þar með topplið Atlantic Esports að stigum, en Ármann situr sem fastast í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliðunum þrem. Þrátt fyrir stórt tap sýndi ofvirkur frábær tilþrif í stöðunni 9-2 þegar hann tók út þrjá meðlimi Þórs og sigraði lotuna fyrir sitt lið. Klippa: Elko tilþrifin: Ofvirkur sýndi klærnar er Ármann steinlá gegn Þór
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn