Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 12:00 Björgvin Páll Gústavsson bar fyrirliðaband íslenska liðsins í síðustu tveimur leikjum þess á HM. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson var að keppa á sínu sextánda stórmóti og tók við fyrirliðabandinu þegar Aron Pálmarsson meiddist. Björgvin Páll þekkir það því orðið vel þegar íslenska þjóðin fer næstum því öll að pæla í handbolta og því fylgir mikið pressa á landsliðsstrákunum. Íslenska liðið fékk frábæran stuðning í Svíþjóð og þar komu upp mörg gæsahúðar móment. Fjórir sigrar voru ekki nóg því töpin á móti Svíum og Ungverjum sáu til þess að liðið spilar ekki í átta liða úrslitum keppninnar. Björgvin var mjög góður í fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu en glímdi við bakmeiðsli þegar á leið mótið og varði varla skot í síðustu tveimur leikjum. Björgvin þakkaði þjóðinni fyrir allt saman eftir lokaleikinn á móti Brasilíu í gær. Hann gerði sér vel grein fyrir að það eru bæði hæðir og dalir þegar þú fylgist með landsliðinu á stóra sviðinu. „Takk fyrir stuðninginn, áhugann, krítíkina, jákvæðnina, neikvæðnina, öskrin, brosin,“ skrifaði Björgvin Páll meðal annars en það má sjá kveðju hans hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin Pa ll Gu stavsson (@bjoggi)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira