„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:11 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran fyrri hálfleik fyrir íslenska liðið. Vísir/Vilhelm „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. „Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
„Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20