Ljósleiðaradeildin í beinni: Barist í neðri hlutanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum þar sem barist verður í neðri hluta deildarinnar. Fjórtánda umferðin er jafnframt sú seinasta fyrir seinni Ofurlaugardag tímabilsins. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar FH og LAVA eigast við. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig, líkt og Ármann og Breiðablik, en FH situr í áttunda sæti með tíu stig. Þá eigast Ten5ion og Breiðablik við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Ten5ion situr í næst neðsta sæti með fjögur stig og getur því slitið sig frá botninum með sigri, í það minnsta tímabundið. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar FH og LAVA eigast við. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig, líkt og Ármann og Breiðablik, en FH situr í áttunda sæti með tíu stig. Þá eigast Ten5ion og Breiðablik við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Ten5ion situr í næst neðsta sæti með fjögur stig og getur því slitið sig frá botninum með sigri, í það minnsta tímabundið. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá viðureignum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport