Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2023 09:45 Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. Þættirnir fjalla um stríðsmanninn Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjuna Grogu og ævintýri þeirra. Samkvæmt stiklunni mun Mando setja stefnuna á Mandalore, heimahnött fólks hans sem keisaraveldið gereyðilagði á árum áður. Þar ætlar hann að öðlast fyrirgefningu fyrir syndir sínar, eftir að hann tók af sér hjálm sinn í síðustu þáttaröð. Einnig virðist sem einhver ný óþekkt ógn hafi stungið upp kollinum og ógni Nýja Lýðveldinu. Í stiklunni má heyra Mando segja Grogu að sem Mandalorian þurfi hann að læra hvernig hann á að ferðast um stjörnuþokuna fjarlægu sem myndar söguheim Star Wars. Pedro Pascal leikur Mando en auk hans eru þau Katee Sackhoff, Carl Weathers og fleiri í þáttunum vinsælu. Þeir hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir eins og Book of Boba Fett og Ahsoka, sem verða frumsýndir á þessu ári. Disney Star Wars Tengdar fréttir Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Þættirnir fjalla um stríðsmanninn Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjuna Grogu og ævintýri þeirra. Samkvæmt stiklunni mun Mando setja stefnuna á Mandalore, heimahnött fólks hans sem keisaraveldið gereyðilagði á árum áður. Þar ætlar hann að öðlast fyrirgefningu fyrir syndir sínar, eftir að hann tók af sér hjálm sinn í síðustu þáttaröð. Einnig virðist sem einhver ný óþekkt ógn hafi stungið upp kollinum og ógni Nýja Lýðveldinu. Í stiklunni má heyra Mando segja Grogu að sem Mandalorian þurfi hann að læra hvernig hann á að ferðast um stjörnuþokuna fjarlægu sem myndar söguheim Star Wars. Pedro Pascal leikur Mando en auk hans eru þau Katee Sackhoff, Carl Weathers og fleiri í þáttunum vinsælu. Þeir hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir eins og Book of Boba Fett og Ahsoka, sem verða frumsýndir á þessu ári.
Disney Star Wars Tengdar fréttir Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52 Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42 The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Þrjár nýjar Star Wars stiklur frumsýndar Disney frumsýndi í gær þrjár stiklur fyrir Star Wars sjónvarpsþætti sem eru væntanlegir á streymisveituna Disney+ á næstunni. 11. september 2022 08:32
Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. 27. júní 2022 08:52
Krúnan og Mandalorian sópa að sér Emmy tilnefningum Tilnefningar til Emmy verðlaunanna hafa verið tilkynntar og eru þar þáttaraðirnar The Crown og The Mandalorian tilnefningaflestar. Hvor þáttanna er tilnefndur til 24 verðlauna en á eftir fylgja WandaVision, Ted Lasso og Handmaid‘s Tale hvað tilnefningafjölda varðar. 13. júlí 2021 16:42
The Mandalorian: Ævintýri Star Wars barnfóstrunnar halda áfram Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af The Mandalorian kom á Disney+ í lok síðustu viku. Þessi nýja sería er skref fram á við, frá heldur kauðalegri fyrstu þáttaröð. 23. desember 2020 14:30