Twitter um leikinn: „Spyrjið Gumma krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 22:06 Stuðningsmenn Íslands voru fjölmennir og háværir í Kristianstad. Vísir/Vilhelm Eins og venjulega voru margir sem tjáðu sig um íslenska landsliðið á Twitter á meðan á landsleiknum gegn Ungverjum stóð. Hér má sjá allt það helsta. Stemningin var gríðarlega góð í Kristianstad þar sem Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson eru. Stressið að ná öðru leveli. Við eigum salinn og strákarnir virka í geggjuðum fíling. pic.twitter.com/ZofIiJhyzi— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2023 Það er mayhem í Kristianstad. Þetta er dásamleg bilun. pic.twitter.com/MYf6P6fOuD— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2023 Sérfræðingurinn Arnar Daði bauð í handboltaveislu. Sérfræðingurinn býður í veislu. pic.twitter.com/RQ4vLxHJ9F— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Það eru ekki allir brjálæðislega peppaðir. Hef smá gaman af því þegar Ísland er að keppa en tengi ekki við fólk sem öskrar, málar sig í fánalitum, fagnar í tryllingi og tekur þátt í víkingaklappinu. Er ekki hægt að vera með aðra útsendingu fyrir okkur sem erum smá spennt?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 14, 2023 Leikurinn fór svo af stað og Ísland byrjaði af krafti. Shit hvað Bjarki Már er góður! #hmruv— Gústi (@gustibje) January 14, 2023 Elvar Örn byrjaður á óskráðum, fljúgandi stoðsendingum aftur fyrir sig á markvörð sem skorar. Ótrúlegur leikmaður.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 Línumaður ungverja er tröllvaxinn. Ýmir (sem er enginn smástrákur) lítur út eins og einhver táningsrengla við hliðina á honum! #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Með þessu áframhaldandi endar Björgvin Páll sem markahæsti maður mótsins! #handbolti #hmruv23— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 14, 2023 Þessi skot hjá Elliða eru yfirnáttúruleg, hélt að þetta færi langt yfir #hmruv #hmruv23— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 14, 2023 Fyrri hálfleikurinn var góður hjá íslenska liðinu. Iceland vs Hungary xG at halftime 17 (14.4)- 12 (14.2) PER: 77.3% vs 50.0%#hmruv #ICEHUN #handball2023— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Maður leiksins að mínu mati pic.twitter.com/cY3fP7wH9B— Kjartan Vído (@VidoKjartan) January 14, 2023 Stúkan hálftóm í byrjun seinni hálfleiks eru Íslendingar enn í röðini á barinn? #hmruv— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 14, 2023 Jújú ég spila alveg fyrir Val en ég er samt alltaf clutch fyrir þetta landslið mitt pic.twitter.com/fqUp4bWK8E— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2023 Ekki margir sem vita það en þessar starfa sem handboltadómarar í dag #hmruv pic.twitter.com/fb3Hv6BDq1— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) January 14, 2023 Í seinni hálfleik... Bjarki er bara svindlkall á þessu móti— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 14, 2023 Ekki segja það.Ekki segja það.Ekki segja það.Slæmi kaflinn Ekki segja Guðjóni Val það allavega — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 When looking at and listening to the amazing Icelandic fans, it makes me sad to think about the fact that they don t have a modern multi arena on the beautiful island!Build a new one ASAP!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2023 Ó þessir mörgu misstu boltar #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Svakalega dýrt rafmagnið þarna í Svíþjóð #hmruv pic.twitter.com/FcNbGcMiyz— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) January 14, 2023 Búin að stress borða heilan pakka af finn crisps snakki á síðustu tíu mín #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 14, 2023 Fyrirliðinn og þjálfarinn þurfa að taka þetta á sig.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2023 Eftir leik voru landsmenn svekktir með úrslitin. Munið þið þegar Covid rúllaði liðinu? Svo var framlengt við Gumma.Já ég er pirraður.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 14, 2023 Þetta er og var algjört klúður. Yfirspenna varð okkur að falli. Lykilmenn höfðu ekki orku. Því miður. Nú er það næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2023 3-11 síðustu 18 mínúturnar. Eigum að vera með breidd. Sem var ekkert notuð. Nú væri fínt ef RÚV kæmi með RÚV appið.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 14, 2023 In game management Enn opið á 8- liða en þurfum að vinna helvítis Svíana. Hausinn uuuuupp!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2023 Pailful pic.twitter.com/hEp4OEAOki— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Jæja vinir gerið mér greiða @RanieNro & @thorkellg - spyrjið nú Gumma Gumm krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni. Afhverju róterar hann ekkert liðinu? Hvorki í leik 1 né núna. Lykilmenn eru búnir á því þegar á reynir. Hvað er málið???— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Breiddin í liðinu, rosaleg.— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 12, 2023 Engar áhyggjur! Við spörkum upp hurðinni í fyrramálið og tölum hreina íslensku. @hrafnkellfreyr - @Joimar - @arnarsveinn verða gestir og @fusi69 verður í símaviðtali!— Handkastið (@handkastid) January 14, 2023 Ungverjaland spilaði á 14 leikmönnum en við 9 manns! GUMMI #hmruv @logigeirsson— Inga Kristjansdottir (@ingak85) January 14, 2023 Og íslenska þjóðin er að brotlenda harkalega, búinn að afbóka Tene ferðina... #hmruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 14, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
Stemningin var gríðarlega góð í Kristianstad þar sem Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson eru. Stressið að ná öðru leveli. Við eigum salinn og strákarnir virka í geggjuðum fíling. pic.twitter.com/ZofIiJhyzi— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2023 Það er mayhem í Kristianstad. Þetta er dásamleg bilun. pic.twitter.com/MYf6P6fOuD— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2023 Sérfræðingurinn Arnar Daði bauð í handboltaveislu. Sérfræðingurinn býður í veislu. pic.twitter.com/RQ4vLxHJ9F— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Það eru ekki allir brjálæðislega peppaðir. Hef smá gaman af því þegar Ísland er að keppa en tengi ekki við fólk sem öskrar, málar sig í fánalitum, fagnar í tryllingi og tekur þátt í víkingaklappinu. Er ekki hægt að vera með aðra útsendingu fyrir okkur sem erum smá spennt?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 14, 2023 Leikurinn fór svo af stað og Ísland byrjaði af krafti. Shit hvað Bjarki Már er góður! #hmruv— Gústi (@gustibje) January 14, 2023 Elvar Örn byrjaður á óskráðum, fljúgandi stoðsendingum aftur fyrir sig á markvörð sem skorar. Ótrúlegur leikmaður.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 Línumaður ungverja er tröllvaxinn. Ýmir (sem er enginn smástrákur) lítur út eins og einhver táningsrengla við hliðina á honum! #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Með þessu áframhaldandi endar Björgvin Páll sem markahæsti maður mótsins! #handbolti #hmruv23— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 14, 2023 Þessi skot hjá Elliða eru yfirnáttúruleg, hélt að þetta færi langt yfir #hmruv #hmruv23— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 14, 2023 Fyrri hálfleikurinn var góður hjá íslenska liðinu. Iceland vs Hungary xG at halftime 17 (14.4)- 12 (14.2) PER: 77.3% vs 50.0%#hmruv #ICEHUN #handball2023— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Maður leiksins að mínu mati pic.twitter.com/cY3fP7wH9B— Kjartan Vído (@VidoKjartan) January 14, 2023 Stúkan hálftóm í byrjun seinni hálfleiks eru Íslendingar enn í röðini á barinn? #hmruv— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 14, 2023 Jújú ég spila alveg fyrir Val en ég er samt alltaf clutch fyrir þetta landslið mitt pic.twitter.com/fqUp4bWK8E— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2023 Ekki margir sem vita það en þessar starfa sem handboltadómarar í dag #hmruv pic.twitter.com/fb3Hv6BDq1— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) January 14, 2023 Í seinni hálfleik... Bjarki er bara svindlkall á þessu móti— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 14, 2023 Ekki segja það.Ekki segja það.Ekki segja það.Slæmi kaflinn Ekki segja Guðjóni Val það allavega — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 When looking at and listening to the amazing Icelandic fans, it makes me sad to think about the fact that they don t have a modern multi arena on the beautiful island!Build a new one ASAP!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2023 Ó þessir mörgu misstu boltar #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Svakalega dýrt rafmagnið þarna í Svíþjóð #hmruv pic.twitter.com/FcNbGcMiyz— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) January 14, 2023 Búin að stress borða heilan pakka af finn crisps snakki á síðustu tíu mín #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 14, 2023 Fyrirliðinn og þjálfarinn þurfa að taka þetta á sig.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2023 Eftir leik voru landsmenn svekktir með úrslitin. Munið þið þegar Covid rúllaði liðinu? Svo var framlengt við Gumma.Já ég er pirraður.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 14, 2023 Þetta er og var algjört klúður. Yfirspenna varð okkur að falli. Lykilmenn höfðu ekki orku. Því miður. Nú er það næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2023 3-11 síðustu 18 mínúturnar. Eigum að vera með breidd. Sem var ekkert notuð. Nú væri fínt ef RÚV kæmi með RÚV appið.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 14, 2023 In game management Enn opið á 8- liða en þurfum að vinna helvítis Svíana. Hausinn uuuuupp!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2023 Pailful pic.twitter.com/hEp4OEAOki— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Jæja vinir gerið mér greiða @RanieNro & @thorkellg - spyrjið nú Gumma Gumm krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni. Afhverju róterar hann ekkert liðinu? Hvorki í leik 1 né núna. Lykilmenn eru búnir á því þegar á reynir. Hvað er málið???— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Breiddin í liðinu, rosaleg.— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 12, 2023 Engar áhyggjur! Við spörkum upp hurðinni í fyrramálið og tölum hreina íslensku. @hrafnkellfreyr - @Joimar - @arnarsveinn verða gestir og @fusi69 verður í símaviðtali!— Handkastið (@handkastid) January 14, 2023 Ungverjaland spilaði á 14 leikmönnum en við 9 manns! GUMMI #hmruv @logigeirsson— Inga Kristjansdottir (@ingak85) January 14, 2023 Og íslenska þjóðin er að brotlenda harkalega, búinn að afbóka Tene ferðina... #hmruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 14, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20