HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2023 11:01 Henry og Stefán gera upp alla daga á HM í Svíþjóð. Vísir/hjalti Það var einstök stemning á leik Íslands og Portúgals í fyrsta leik liðanna á HM í Kristianstad í gærkvöldi. Íslendingarnir eru mættir á mótið með látum, bæði innan og utan vallar. Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Ísland er á heimavelli. Þúsund stuðningsmenn áttu höllina í gærkvöldi og er íslenska landsliðið með einn aukamenn með í för hér á heimsmeistaramótinu. Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson gera gærdaginn upp í HM í dag á Vísi. Gærdagurinn var heldur betur athyglisverður en íslensku stuðningsmennirnir voru mættir í íþróttasal við hliðin á Kristianstad Arena klukkan þrjú að staðartíma, þrátt fyrir að leikurinn hófst ekki fyrr en klukkan 20:30. Sungið og trallað allan daginn og gaf það tóninn fyrir fyrsta leik liðsins. Liðið vann síðan gríðarlega mikilvægan sigur á Portúgal 30-26 og er Íslands svo gott sem komið í milliriðilinn og að auki fara þeir að minnsta kosti upp með tvö stig. Í þættinum fer Henry Birgir til að mynda yfir það hvernig honum leið á meðan leik stóð í gærkvöldi og lak hreinlega loftið úr honum þegar leikurinn var kominn í okkar hendur. Henry var á því að leikurinn í gær hafi verið besti heimaleikur Íslands á stórmóti í handboltaleik, og leikurinn fór ekki einu sinni fram á Íslandi. Þeir félagarnir fóru yfir gang leiksins, framhaldið og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Klippa: HM í dag: Í spennufalli eftir sigurleik á heimavelli í Svíþjóð
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira