Snorri Ásmundsson deilir sínum uppáhalds stemningslögum frá árinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. desember 2022 20:00 Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu. Aðsend Listamaðurinn Snorri Ásmundsson elskar fátt meira en að dansa við góða tónlist. Lífið á Vísi heyrði í honum og fékk hann til að deila uppáhalds lögunum sínum frá árinu. Íslensk lög: Norðfjörður - Futuregrapher „Futuregrapher verður betri og betri. Norðfjörður er greinilega mjög persónulegt lag hjá honum og ég fíla það.“ No coffee at the funeral - Vök „Flott lag og ég fíla melódíuna í því, svo falleg rödd.“ Kenndu mér - Inspector Spacetime „Hresst og danshvetjandi lag sem er mjög töff.“ Bolero (Hold me in your arms again) - GusGus „Besta GusGus lagið síðan Over. Þeir eru trúir sér, ég fíla hljóðheiminn þeirra og þetta lag kom skemmtilega á óvart.“ Skylights - Tilbury og Dr Silla „Ljúft og vel heppnað lag sem minnir á margt og kemur manni í gott skap.“ Erlend lög: Dirty Rat - Orbital og Sleaford mods „Ég elska Sleaford Mods, fór á tónleika með þeim í LA á árinu og hef hlustað og dansað mikið við þá síðan. Geggjað lag!“ Soy El Unico - Yahritza Y Su Esencia. „Ég elska söng Yahritzu. Frábær söngkona og ég hef alltaf haft veikleika fyrir Latino tónlist. Æðislegt lag.“ Vegas- Doja Cat „Ég fílaði myndina um Elvis og lagið Vegas er virkilega flott. Allt í senn krúttlegt, töff og vel mixað.“ abcdefu - Gayle „Ég hlustaði mikið á þetta lag á árinu og mér finnst gott að hlusta á það.“ New Gold - Gorillaz Tame impala og Bootie Brown „Gorillaz hefur alltaf verið í smá uppáhaldi og þetta lag New Gold er truflað. Svo er Tame Impala er bara geggjuð hljómsveit. Mitt uppáhalds í augnablikinu.“ Tónlist Tengdar fréttir Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. 21. desember 2022 20:01 Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 16. desember 2022 20:01 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00 Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20. desember 2022 20:01 Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslensk lög: Norðfjörður - Futuregrapher „Futuregrapher verður betri og betri. Norðfjörður er greinilega mjög persónulegt lag hjá honum og ég fíla það.“ No coffee at the funeral - Vök „Flott lag og ég fíla melódíuna í því, svo falleg rödd.“ Kenndu mér - Inspector Spacetime „Hresst og danshvetjandi lag sem er mjög töff.“ Bolero (Hold me in your arms again) - GusGus „Besta GusGus lagið síðan Over. Þeir eru trúir sér, ég fíla hljóðheiminn þeirra og þetta lag kom skemmtilega á óvart.“ Skylights - Tilbury og Dr Silla „Ljúft og vel heppnað lag sem minnir á margt og kemur manni í gott skap.“ Erlend lög: Dirty Rat - Orbital og Sleaford mods „Ég elska Sleaford Mods, fór á tónleika með þeim í LA á árinu og hef hlustað og dansað mikið við þá síðan. Geggjað lag!“ Soy El Unico - Yahritza Y Su Esencia. „Ég elska söng Yahritzu. Frábær söngkona og ég hef alltaf haft veikleika fyrir Latino tónlist. Æðislegt lag.“ Vegas- Doja Cat „Ég fílaði myndina um Elvis og lagið Vegas er virkilega flott. Allt í senn krúttlegt, töff og vel mixað.“ abcdefu - Gayle „Ég hlustaði mikið á þetta lag á árinu og mér finnst gott að hlusta á það.“ New Gold - Gorillaz Tame impala og Bootie Brown „Gorillaz hefur alltaf verið í smá uppáhaldi og þetta lag New Gold er truflað. Svo er Tame Impala er bara geggjuð hljómsveit. Mitt uppáhalds í augnablikinu.“
Tónlist Tengdar fréttir Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. 21. desember 2022 20:01 Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 16. desember 2022 20:01 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00 Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20. desember 2022 20:01 Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Uppáhalds lög Unnar Eggerts frá árinu: „Sjálfsástar víbrur“ Leikkonan, söngkonan og lífskúnstnerinn Unnur Eggertsdóttir er ánægð með tónlistarárið sem er senn að líða. Hún ræddi við Lífið á Vísi um sín uppáhalds lög frá árinu 2022. 21. desember 2022 20:01
Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 16. desember 2022 20:01
Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00
Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. 20. desember 2022 20:01
Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01