Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. desember 2022 07:01 Bríet er svo góð söngkona að hún lætur lag um prumpulykt hljóma eins og hátíðarsálm. Stöð 2 Eftir þunga daga undanfarið teljum við þörf á því að létta lund landans. Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er líklega ekki það jólalegasta né hátíðlegasta, en það gleður. Það ætti í það minnsta að gleðja alla í kringum fimm ára aldurinn og vonandi fleiri. Um er að ræða upptöku úr þættinum Stóra Sviðið frá því í fyrra. Bríet og Aron Can voru gestir Audda og Steinda í þættinum undir stjórn Steinunnar Ólínu. Eitt verkefna liðanna var að semja nýja texta við lög gestanna. Eðli þáttarins samkvæmt voru þeir í gamansamari kantinum. Þeir Steindi og Aron Can sóttu innblástur til Prumpulagsins eftir Dr. Gunna og sömdu nýjan texta við Esjuna, eitt frægasta lag Bríetar. Eins og sjá má tók Bríet verkefninu alvarlega og flutti lagið af mikilli alúð. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Mikilvægt að opna sig Jól
Um er að ræða upptöku úr þættinum Stóra Sviðið frá því í fyrra. Bríet og Aron Can voru gestir Audda og Steinda í þættinum undir stjórn Steinunnar Ólínu. Eitt verkefna liðanna var að semja nýja texta við lög gestanna. Eðli þáttarins samkvæmt voru þeir í gamansamari kantinum. Þeir Steindi og Aron Can sóttu innblástur til Prumpulagsins eftir Dr. Gunna og sömdu nýjan texta við Esjuna, eitt frægasta lag Bríetar. Eins og sjá má tók Bríet verkefninu alvarlega og flutti lagið af mikilli alúð.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Mikilvægt að opna sig Jól