Forsprakki The Specials er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 07:37 Terry Hall á tónleikum í Amsterdam síðasta sumar. Getty Breski söngvarinn Terry Hall, forsprakki ska-sveitarinnar The Specials, er látinn, 63 ára að aldri. Hall var þekktur fyrir ímynd sína sem afundinn og skarpur tónlistarmaður en sveitin naut talsverðra vinsælda á áttunda og níunda áratugnum með smellum á borð við Ghost Town, Gangsters og Too Much Too Young. BBC segir frá því að Hall hafi sagt skilið við The Specials árið 1981 og stofnaði hann þá sveitina Fun Boy Three með þeim Neville Staples og Lynval Golding. Í stuttri yfirlýsingu frá The Specials segir að Hall hafi andast eftir stutt veikindi. „Terry var yndislegur eiginmaður og faðir og einn blíðasti, fyndnasti og ein einlægasta sál sem til var,“ segir í yfirlýsingunni. Hall fæddist árið 1959 og ólst upp í Coventry í Englandi. Þegar hann var tólf ára gamall var honum rænt af kennara sem fór með Hall til Frakklands þar sem kennarinn misnotaði hann kynferðislega í fjóra daga. Hall sagði í viðtali mörgum árum síðar að hann hafi glímt við þunglyndi æ síðan og að málið hafi leitt til þess að hann hætti í skóla fjórtán ára gamall og síðar orðið háður róandi lyfjum. Andlát Bretland England Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hall var þekktur fyrir ímynd sína sem afundinn og skarpur tónlistarmaður en sveitin naut talsverðra vinsælda á áttunda og níunda áratugnum með smellum á borð við Ghost Town, Gangsters og Too Much Too Young. BBC segir frá því að Hall hafi sagt skilið við The Specials árið 1981 og stofnaði hann þá sveitina Fun Boy Three með þeim Neville Staples og Lynval Golding. Í stuttri yfirlýsingu frá The Specials segir að Hall hafi andast eftir stutt veikindi. „Terry var yndislegur eiginmaður og faðir og einn blíðasti, fyndnasti og ein einlægasta sál sem til var,“ segir í yfirlýsingunni. Hall fæddist árið 1959 og ólst upp í Coventry í Englandi. Þegar hann var tólf ára gamall var honum rænt af kennara sem fór með Hall til Frakklands þar sem kennarinn misnotaði hann kynferðislega í fjóra daga. Hall sagði í viðtali mörgum árum síðar að hann hafi glímt við þunglyndi æ síðan og að málið hafi leitt til þess að hann hætti í skóla fjórtán ára gamall og síðar orðið háður róandi lyfjum.
Andlát Bretland England Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“