Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. desember 2022 07:00 Friðrik Dór hélt tónleikana til að fagna þá nýútkominni plötu og þrítugsafmæli sínu. hlynur holm Kæru lesendur. Það er kominn 16.desember og ekki lengur hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að jólin eru á næsta leiti. Það er föstudagur og þess vegna erum við ekki með eitt lag í Jóladagatali Vísis í dag, ekki tvö, heldur þrjú! Hér má sjá félagana Friðrik Dór og Steinda trylla lýðinn á stórtónleikum þess fyrrnefnda, Í síðasta skipti, sem haldnir voru í Kaplakrika árið 2019. Þeir tóku lögin Geðveikt fínn gaur, Til í allt og Alveg sama (Til í allt II). Tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2. Ef þetta er ekki föstudags þá vitum við ekki hvað. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Hér má sjá félagana Friðrik Dór og Steinda trylla lýðinn á stórtónleikum þess fyrrnefnda, Í síðasta skipti, sem haldnir voru í Kaplakrika árið 2019. Þeir tóku lögin Geðveikt fínn gaur, Til í allt og Alveg sama (Til í allt II). Tónleikarnir voru sýndir á Stöð 2. Ef þetta er ekki föstudags þá vitum við ekki hvað.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól Jóladagatal Vísis: Hlýtt í hjartað eftir flutning Ragga Bjarna og Eyþórs Inga Jól Jóladagatal Vísis: Valdimar ekki í neinum vandræðum með eitt vinsælasta jólalag þjóðarinnar Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins Jól