Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2022 15:30 Átt þú best skreytta hús landsins? Getty/Chuck Savage Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Nú styttist í jólin og Vísir hefur sett af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Það er einfalt að taka þátt, þú einfaldlega sendir okkur mynd og lesendur fá svo að greiða sínu húsi atkvæði. Tekið verður við myndum út fimmtudaginn 15. desember. Mögulegt er að tilkynna eigið hús eða eitthvað hús sem þú hefur tekið eftir að sé vel skreytt þessi jólin. Á föstudag fer svo kosning af stað hér á Vísi þar sem lesendur geta valið sigurvegara. Aðeins fimm bestu myndirnar komast í kosninguna. Sigurvegarinn verður svo tilkynntur á mánudag og í vinning eru 100.000 krónur hjá Húsasmiðjunni. Myndirnar skal senda á netfangið jolakeppni@visir.is og þurfa myndirnar að berast í síðasta lagi á fimmtudag. Uppfært fimmtudaginn 15. desember Myndirnar streyma inn í keppnina frá öllum landshlutum. Fólk hefur út daginn í dag til að senda inn tilnefningar á jolakeppni@visir.is. Jól Jólaskraut Ljósmyndun Mest lesið Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól
Það er einfalt að taka þátt, þú einfaldlega sendir okkur mynd og lesendur fá svo að greiða sínu húsi atkvæði. Tekið verður við myndum út fimmtudaginn 15. desember. Mögulegt er að tilkynna eigið hús eða eitthvað hús sem þú hefur tekið eftir að sé vel skreytt þessi jólin. Á föstudag fer svo kosning af stað hér á Vísi þar sem lesendur geta valið sigurvegara. Aðeins fimm bestu myndirnar komast í kosninguna. Sigurvegarinn verður svo tilkynntur á mánudag og í vinning eru 100.000 krónur hjá Húsasmiðjunni. Myndirnar skal senda á netfangið jolakeppni@visir.is og þurfa myndirnar að berast í síðasta lagi á fimmtudag. Uppfært fimmtudaginn 15. desember Myndirnar streyma inn í keppnina frá öllum landshlutum. Fólk hefur út daginn í dag til að senda inn tilnefningar á jolakeppni@visir.is.
Jól Jólaskraut Ljósmyndun Mest lesið Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Jól