Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2022 14:54 Jólalestin er jafn vinsæl ár hvert. Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni hjá mörgum en í ár keyrir hún í kringum höfuðborgarsvæðið 27 árið í röð. Hún mun leggja af stað klukkan 17 í dag frá Stuðlahálsi í Árbænum. Svona lítur akstur lestarinnar út. Lestin ferðast í fylgd lögreglu og hjálparsveit skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt henni. Hægt verður að fylgjast með ferð lestarinnar í raun tíma á vefsíðunni jolalestin.is. Þannig geta þeir sem vilja berja hana augum fylgst með staðsetningu hennar heima í hlýjunni og farið svo út í kuldann þegar hún nálgast. Jól Mest lesið Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól
Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni hjá mörgum en í ár keyrir hún í kringum höfuðborgarsvæðið 27 árið í röð. Hún mun leggja af stað klukkan 17 í dag frá Stuðlahálsi í Árbænum. Svona lítur akstur lestarinnar út. Lestin ferðast í fylgd lögreglu og hjálparsveit skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt henni. Hægt verður að fylgjast með ferð lestarinnar í raun tíma á vefsíðunni jolalestin.is. Þannig geta þeir sem vilja berja hana augum fylgst með staðsetningu hennar heima í hlýjunni og farið svo út í kuldann þegar hún nálgast.
Jól Mest lesið Jólalag dagsins: Það snjóar bara og snjóar hjá Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól Heklar flestar jólagjafirnar sjálf Jól