Ganga gapandi inn í Eldborg Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. desember 2022 12:23 Zlatko Buric (t.v.) fer með hlutverk rússneska auðjöfursins Dimitry í Triangle of Sadness. Nikolaj Coster-Waldau (t.h.) er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jamie Lannister í Game of Thrones. Þeir eru báðir væntanlegir í Hörpu annað kvöld. Sjö hundruð erlendir gestir eru væntanlegir til landsins í tengslum við Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu annað kvöld. Leikstjóri einnar vinsælustu kvikmyndar ársins og leikari úr Game of Thrones eru á meðal alþjóðlegra stórstjarna sem verða viðstaddar. Listrænn stjórnandi segir áhorfendur mega eiga von á óvæntum uppákomum. Ruben Östlund, leikstjóri kvikmyndarinnar Triangle of Sadness, og króatísk-danski leikarinn Zlatko Burić, sem báðir eru tilnefndir á verðlaunaafhendingunni á morgun verða báðir viðstaddir hátíðina í Hörpu. Á meðal kynna er danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones. „Við eigum það sameiginlegt allir Íslendingar sem hafa gengið inn í Eldborg undanfarna daga að við erum gapandi, einn stór gapandi þjóðflokkur. að horfa á stærðina á sviðinu og því sem er búið að setja hérna upp,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, listrænn stjórnandi útsendingar verðlaunanna. Þannig að þetta er alveg rosalegt sjónarspil? „Já, þetta er alveg mjög stórt. Ég hugsa að það hafi ekki stærra „show“ verið haldið í Eldborg áður. Unnsteinn Manuel Stefánsson er listrænn stjórnandi útsendingar verðlaunanna, sem sýnd verða í beinni á RÚV.VÍSIR/VILHELM Vildu sigla í sterka grínátt Þrettán hundruð gestum verður boðið í Hörpu á laugardagskvöld og hundrað erlendir blaðamamenn mæta til að gera hátíðinni skil. Unnsteinn segir að búast megi við óvæntum og skemmtilegum uppákomum á athöfninni. Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar. „Við fundum strax að við vildum sigla í sterka grínátt og tókum upp sketsa og svona. Það átti reyndar kannski að vera óvænt, en nú er það bara komið í fréttir. Þannig að það verður bara skemmtilegt,“ segir Unnsteinn. Þá hvetur hann Íslendinga til að fjölmenna í bíó. „Niðri í bíó paradís er verið að sýna fullt af kvikmyndum sem tengjast þessari hátíð og ég hvet fólk til að fara og horfa. Þó það væru ekki nema myndirnar sem tilnefndar eru í síðasta flokknum, mynd ársins.“ Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ruben Östlund, leikstjóri kvikmyndarinnar Triangle of Sadness, og króatísk-danski leikarinn Zlatko Burić, sem báðir eru tilnefndir á verðlaunaafhendingunni á morgun verða báðir viðstaddir hátíðina í Hörpu. Á meðal kynna er danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game of Thrones. „Við eigum það sameiginlegt allir Íslendingar sem hafa gengið inn í Eldborg undanfarna daga að við erum gapandi, einn stór gapandi þjóðflokkur. að horfa á stærðina á sviðinu og því sem er búið að setja hérna upp,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, listrænn stjórnandi útsendingar verðlaunanna. Þannig að þetta er alveg rosalegt sjónarspil? „Já, þetta er alveg mjög stórt. Ég hugsa að það hafi ekki stærra „show“ verið haldið í Eldborg áður. Unnsteinn Manuel Stefánsson er listrænn stjórnandi útsendingar verðlaunanna, sem sýnd verða í beinni á RÚV.VÍSIR/VILHELM Vildu sigla í sterka grínátt Þrettán hundruð gestum verður boðið í Hörpu á laugardagskvöld og hundrað erlendir blaðamamenn mæta til að gera hátíðinni skil. Unnsteinn segir að búast megi við óvæntum og skemmtilegum uppákomum á athöfninni. Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar. „Við fundum strax að við vildum sigla í sterka grínátt og tókum upp sketsa og svona. Það átti reyndar kannski að vera óvænt, en nú er það bara komið í fréttir. Þannig að það verður bara skemmtilegt,“ segir Unnsteinn. Þá hvetur hann Íslendinga til að fjölmenna í bíó. „Niðri í bíó paradís er verið að sýna fullt af kvikmyndum sem tengjast þessari hátíð og ég hvet fólk til að fara og horfa. Þó það væru ekki nema myndirnar sem tilnefndar eru í síðasta flokknum, mynd ársins.“
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15
Verða kynnar þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson verða kynnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent verða í Hörpu á laugardaginn. Nokkur fjöldi þekktra leikstjóra og leikara koma hingað til lands í tilefni af verðlaunahátíðinni, meðal annars frönsku leikkonuna Léa Seydoux og sænska leikstjórann Ruben Östlund. 7. desember 2022 13:13